Fundarboð.

lindaFréttir

374. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 2. september 2015 kl. 9.00 f.h. Sjá nánar hér:  FB 374.02.09.15

BRÚ TIL BORGAR 2015 – Ættir og eyðibýli

lindaFréttir

Laugardaginn 29. ágúst kl. 11:00 – 12:30 verða flutt í Félagssheimilinu Borg erindi um þrjár fjölmennar ættir í Grímsnesi, Grafningi og Laugardal. Kl. 11:00 Nesjavallaætt: Guðfinna Ragnarsdóttir Laugardalsætt: Gylfi Kristinsson og Unnur Halldórsdóttir Ottesenætt: Guðmundur Snæbjörnsson Milli erinda munu félagar úr uppsveitunum flytja lög undir stjórn Jóns Bjarnasonar organista. Kl. 12:30 – 13:00  Léttar veitingar verð kr.1.000. Kl. 13:00 – 15:00 … Read More

Gámastöðvar

lindaFréttir

Vetraropnun frá 1. september 2015 – 30. apríl 2016. Sjá nánar hér: Opnunartími gámastöðva

Fundarboð.

lindaFréttir

373. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 19. ágúst 2015 kl. 9.00 f.h. Fundarboð: FB 373.19.08.15

Lífræni dagurinn á Menningarveislu Sólheima 15. ágúst

lindaFréttir

Það verður mikið um að vera laugardaginn 15. ágúst á Sólheimum þegar haldið verður upp á Lífræna daginn á Menningarveislu Sólheima. Þetta er í tíunda sinn sem þessi hátíð er haldin og því verður slegið upp markaðstjaldi við verslunina Völu þar sem góður afsláttur verður á framleiðslu Sólheima. Má þar nefna lífrænt kaffi og te sem og allt það ferskasta … Read More

Fyrirlestur í Sesseljuhúsi

lindaFréttir

Þriðjudaginn 4. ágúst klukkan 17:00 TÆKIFÆRI: Jóhanna Magnúsdóttir guðfræðingur og forstöðumaður félagsþjónustu Sólheima ræðir um valkostina í lífinu, hvernig við mætum hindrunum í lífinu og muninn á innri og ytri hindrunum. Allir velkomnir ókeypis aðgangur

Menningarveisla Sólheima

lindaFréttir

Franskt fínerí og íslenskt glens og gaman Laugardaginn 1. ágúst klukkan 14:00 Tónleikar í Sólheimakirkju Hlín Pétursdóttir Behrens sópran, Pamela de Sensi flautuleikari og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari flytja draumkennda og töfrandi franska tónlist, tónlist Jóhanns G. Jóhannssonar og Tryggva M. Baldvinssonar við ljóð eftir Þórarin Eldjárn og Halldór Laxness og þjóðlög úr ýmsum áttum.

Seyrulosun í Grímsnes- og Grafningshreppi

lindaFréttir

Byrjað er að losa rotþrær, þetta árið 2015 verður losað í Hallkelshólum – Búrfellsvegi – Miðengi – Vaðnesi – Snæfoksstöðum og í Öndverðanesi. Byrjað er að losa í Öndverðanesi,  næst verður losað á Snæfoksstöðum o.s.f.v. Sjá nánar á: Rotþrær og haka í fráveita. Þær rotþrær sem búið er að losa eru grænar.  

Menningarveisla Sólheima

lindaFréttir

Laugardaginn 25 júlí klukkan 14:00 Tónleikar í Sólheimakirkju Kristjana Stefánsdóttir og Svavar Knútur verða með dúndurþétt dúettaprógram. Allir velkomnir og aðgangur er ókeypis.

Tónleikar UniJón laugardaginn 18. júlí 2015 í Sólheimakirkju kl. 14:00

lindaFréttir

Dúettinn UniJon samanstendur af tónlistarfólkinu Unni Arndísardóttur og Jóni Tryggva Unnarssyni. Þau hófu samstarf árið 2009 og hefur það samstarf leitt af sér sólóplötur þeirra, dúettplötu og brúðkaup. Þau hafa ferðast á þessum árum þvers yfir Bandaríkin og kruss eftir Evrópu að kynna tónlist sína. Þau bjuggu frá árinu 2010 til 2013 í Merkigili á Eyrarbakka þar sem þau héldu … Read More

Húsvörður

lindaFréttir

við Félagsheimilið Borg, Kerhólsskóla og stjórnsýsluhús Grímsnes- og Grafningshrepps  Laust er til umsóknar starf húsvarðar við Félagsheimilið Borg, Kerhólsskóla og stjórnsýsluhús Grímsnes- og Grafningshrepps. Um er að ræða fullt starf með sveigjanlegum vinnutíma. Starf húsvarðar felst meðal annars í:

Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Grímsnes- og Grafningshrepps

lindaFréttir

Grímsnes- og Grafningshreppur auglýsir 50% starf íþrótta- og æskulýðsfulltrúa laust til umsóknar. Leitað er að reglusömum, skemmtilegum og áreiðanlegum einstaklingi sem hefur m.a. til að bera frumkvæði, góða samskiptahæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum.

Fundarboð

lindaFréttir

372. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 1. júlí 2015 kl. 9.00 f.h. Sjá nánar hér: FB 372.01.07.15

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL

lindaFréttir

Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi Aðalskipulagsmál Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að eftirfarandi aðalskipulagsbreytingum:

Íþróttamiðstöðin Borg

lindaFréttir

SUMAROPNUN: 1. júní 2015 – 23. ágúst 2015 Mánudaga – föstudaga 10:00 – 22:00 Laugardaga og sunnudaga 10:00 – 19:00 Hætt er að hleypa ofan í laugina 20 mínútum fyrir lokun Sími : 480-5530

Fundarboð

lindaFréttir

371. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, þriðjudaginn 16. júní 2015 kl. 9.00 f.h. FB 371.16.06.15

17. júní hátíðarhöld

lindaFréttir

Skrúðganga frá Versluninni Borg kl. 13:00 (Börnin fá blöðrur og fána) Dagskrá í Félagsheimilinu Borg: Hátíðarræða Ávarp fjallkonu Á eftir verða grillaðar pylsur og gos við Félagsheimilið Borg Hoppukastali á íþróttavellinum Leikir og glens í íþróttahúsinu  

Íbúafundur

lindaFréttir

Íbúafundur verður haldinn í Félagsheimilinu Borg fimmtudaginn 11. júní n.k. kl. 20:00 Dagskrá: Ársreikningur Grímsnes– og Grafningshrepps 2014. Endurskoðun aðalskipulags Grímsnes- og Grafningshrepps. Skýrsla Capacent vegna íbúaþings í nóvember 2014. Sjá skýrslu hér: Capacent – Íbúaþing um skólamál – Grímsnes- og Grafningshreppur_ Sveitarstjórn  

Frá Kerhólsskóla.

lindaFréttir

Umsókn um leikskóladvöl Sækja þarf um leikskóladvöl fyrir börn sem ætlunin er að byrji í leikskóladeild Kerhólsskóla á næsta skólaári, 2015-2016. Sækja þarf um fyrir 20. júní 2015. Ath. Sækja þarf um þó svo börnin byrji ekki strax að hausti. Hægt er nálgast umsóknareyðublöð á heimasíðu Kerhólsskóla, undir eyðublöð-leikskóladeild-umsókn um skólavist, eða hér: Kerholsskoli_umsokn_um_leikskolavist Prenta þarf út umsóknarblaðið og skila … Read More

Menningarveisla á afmælisári

lindaFréttir

Sólheimar fagna í ár 85 ára afmæli og verður Menningarveisla sett í  10. skipti laugardaginn 6. júní kl. 13.00. Þetta árið mun Ómar Ragnarsson heiðra samfélagið með nærveru sinni og opna Menningarveisluna með formlegum hætti. Það eru allir velkomnir á opnunina en þá verða sýningar formlega opnaðar og verða fyrstu tónleikar Menningarveislunnar með íbúum Sólheima.  

Fundarboð

lindaFréttir

370. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 3. júní 2015 kl. 9.00 f.h.  FB 370.03.06.15

VEGAGERÐIN

lindaFréttir

„Þann 2. júní n.k. verður brúin á Sog við Þrastarlund (vnr. 35) lokuð milli kl. 5-12 vegna framkvæmda. Bendum við vegfarendum á að nota aðrar leiðir á svæðinu“.

LOKAÐ 26 – 29 MAÍ 2015

lindaFréttir

Íþróttamiðstöðin Borg verður lokuð vikuna 26 maí til 29 maí 2015 vegna viðgerða og þrifa opnum aftur laugardaginn 30  maí.

Sálfræðingur óskast til starfa

lindaFréttir

Staða sálfræðings hjá Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings er laus til umsóknar. Starfið er hvort tveggja á sviði skólaþjónustu og félagsþjónustu. Aðsetur þjónustunnar er í Hveragerði. Sjá nánar hér:  Auglýsing Sálfræðingur Skóla- og velferðarþjónusta  

Fundarboð

lindaFréttir

fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 20. maí 2015 kl. 9.00 f.h. Sjá nánar hér: FB 369.20.05.15

Grímsnes og Grafningshreppur óskar eftir tilboðum í Félagsheimilið Borg

lindaFréttir

Viðhald utanhúss Verkið skal framkvæma samkvæmt útboðsgögnum og öðrum þeim gögnum sem þar er vísað til. Fyrirhugaðar viðhald felast í klæðningu og einangrun steyptra útveggja og endurnýjun gluggum. Verkinu skal að fullu lokið fyrir 1.10.2015 Helstu verkþættir eru: Ál og Steni klæðning                         620 m2 Einangrun útveggja                            490 m2 Endurnýjun glugga                            46 stk Útboðið er opið. … Read More

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL

lindaFréttir

Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi Aðalskipulagsmál Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing fyrir eftirfarandi aðalskipulagsverkefni:

Borg í sveit :)

lindaFréttir

– Alvöru sveitadagur í Grímsnes– og Grafningshreppi Taktu daginn frá Laugardaginn 30. maí verður viðburðurinn Borg í sveit – alvöru sveitadagur í Grímsnes- og Grafningshreppi haldinn í fyrsta skipti. Þann dag munu fyrirtæki, bændur og einstaklingar í sveitarfélaginu taka höndum saman, hafa opið hjá sér og bjóða gesti og gangandi velkomna í heimsókn.  Dagskrá verður auglýst síðar.  Við hlökkum til … Read More

Ljósmyndakeppni, Grímsnes- og Grafningshrepps 2015

lindaFréttir

Atvinnumálanefnd kynnir fyrir ykkur ljósmyndakeppni Grímsnes- og Grafningshrepps sem stendur frá 1. mars til og með 30. september 2015. Flokkarnir eru eftirfarandi: Landslagsmyndir – allar landslagsmyndir teknar í sveitarfélaginu Mannlífið – sveitungar, viðburðir og daglegt líf í sveitarfélaginu Frumlegasta myndin – myndin verður að hafa þekkt kennileiti úr sveitarfélaginu í bakgrunni Senda þarf myndirnar ásamt upplýsingum um hvar myndin er tekin, hvenær … Read More

Fundarboð

lindaFréttir

368. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 6. maí 2015 kl. 9.00 f.h. Fundarboð: FB 368.06.05.15

Leiðbeinandi leikjanámskeiðs óskast!!

lindaFréttir

Við erum að leita að leiðbeinanda, einhverjum duglegum, reglusömum, jákvæðum, lífsglöðum, úræðagóðum og síðast en ekki síst barngóðum einstaklingi (eldri en 18 ára) sem langar að vinna á Sólheimum frá 1. júní til 21. ágúst 2015. Vinnutími er frá 08:00-17:00 alla virka daga. Á morgnana eru ýmis fjölbreytt og skemmtileg verkefni, úti og/eða inni, s.s. umhverfis- og garðyrkjustörf, vinnustofur, verkstæði, … Read More

Myndasýningar

lindaFréttir

        Guðfinna Ragnarsdóttir mun í maímánuði sýna viðtöl sem hún hefur tekið við tvo Grímsnesinga: Sýningarnar verða á Gömlu Borg og hefjast kl. 15:00 Sigurður Gunnarsson á Bjarnastöðum, fimmtudaginn 14. maí, Gunnar Jóhannesson á Hömrum, sunnudaginn 31. maí. Kaffiveitingar Allir velkomnir – Aðgangur ókeypis Hollvinir Grímsness

FRÆÐSLUFUNDUR TRAUSTA OG GOÐA

lindaFréttir

30. APRÍL KL. 20:00 AÐ BORG GRÍMSNESI. Hestamannafélagið Trausti og Hrossaræktarfélagið Goði standa saman að fræðslufundi með hinum nýráðna hrossaræktarráðunaut, Þorvaldi Kristjánssyni, næstkomandi fimmtudag 30. apríl kl 20:00 í félagsheimilinu að Borg Grímsnesi. Fyrirlestur Þorvalds nefnist: Ganghæfni íslenskra hrossa – áhrif sköpulags og skeiðgens. Að loknum fyrirlestri svarar Þorvaldur fyrirspurnum og tekur þátt í umræðum. Kaffi og kleinur í boði. … Read More

Stofnfundur

lindaFréttir

Leikfélags Grímsnes og Grafningshrepp verður haldinn 27. apríl kl 19:30 í Félagsheimilinu Borg. Lilja Nótt Þórarinsdóttir leikkona mætir á svæðið og deilir með okkur reynslu sinni úr leiklistinni. Einnig mæta leikarar sem voru í leikfélaginu fyrir  50 árum og segja okkur frá uppsetninu á fyrsta leikriti félagsins sem var  leikritið Maður og kona. Þetta er afar spennandi og gefandi starf … Read More

Grettisgata – Valkostur við Laugaveginn

lindaFréttir

Út er komin rafbók sem vekur athygli á og lýsir fjögurra daga gönguleið frá Geysi í Haukadal, í Botnsdal í Hvalfirði sem höfundur nefnir Grettisgötu. Hér er verið að benda göngugörpum á valkost við aðrar þekktari leiðir svo sem Laugaveg og Fimmvörðuháls. Gönguleiðin er aðgengileg og fremur auðveld gönguleið um frekar fáfarið svæði í óbyggðum sem er engu að síður … Read More

Kerhólsskóli, leikskóladeild

lindaFréttir

  -Leikskólakennarar óskast í 100% störf og fáist ekki leikskólakennarar verður ráðið annað háskólamenntað fólk eða leiðbeinendur. (ath. launahlunnindi í boði) -Þroskaþjálfi óskast í 100% starf. Kerhólsskóli er sameinaður leik- og grunnskóli með tæplega 70 nemendur á aldrinum 1 árs upp í 10. bekk. Skólinn er Grænfánaskóli og leggur áherslur á einstaklingsmiðað nám, umhverfismennt- og náttúrufræði, útikennslu, list- og verkgreinar. … Read More

Fundarboð

lindaFréttir

367. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 22. apríl 2015 kl. 9.00 f.h. Sjá nánar hér: FB 367.22.04.15

Skemmtikvöld

lindaFréttir

Við minnum á skemmtikvöldið sem haldið verður í Félagsheimilinu Borg í kvöld, mánudagskvöldið 20. apríl. Fjörið hefst kl 19:30 og því um að gera að mæta tímanlega. Kvöldið er hugsað fyrir þá sem eru 50 ára og eldri, en að sjálfsögðu er öllum frjálst að mæta. Það verður frítt inn, heitt á könnunni og Áslaug mun töfra fram góðgæti með kaffinu. … Read More

Blíðfinnur – Leikfélag Sólheima 2015

lindaFréttir

Leikfélag Sólheima sýnir Blíðfinn í Íþróttaleikhúsinu á Sólheimum. Leikritið byggir á tveimur fyrstu bókum Þorvalds Þorsteinssonar (1960 – 2013). Aðalpersónan er drengurinn Blíðfinnur og fjallar sagan um ævintýraför hans þar sem hann rekst á

Hátíðardagskrár í tilefni af 60 ára afmælis Tónlistarskóla Árnesinga.

lindaFréttir

Skólinn stendur fyrir heljarinnar dagskrá laugardaginn 18. apríl þar sem stefnt er að því að flestir nemendur skólans komi fram. Boðið verður upp á mikla tónlist, opin hús, kaffi og kökur, en dagskrá er með ýmsu móti á þeim sex stöðum sem opna dyr sínar þennan dag sjá nánar hér: Afmælistónleikar 18 febr 2015 – Plakat Við hvetjum alla til … Read More

Frá Vegagerðinni

lindaFréttir

„Þann 21. apríl n.k. verður brúin á Sog við Þrastarlund (vnr. 35) lokuð milli kl. 5-12 vegna framkvæmda. Bendum við vegfarendum á að nota aðrar leiðir á svæðinu.“