Kveðjuhóf til heiðurs læknunum Gylfa og Pétri 12. janúar 2017 í Aratungu.

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Læknarnir okkar í uppsveitum Árnessýslu til meira en 30 ára, þeir Gylfi Haraldsson og Pétur Skarphéðinsson eru að láta af störfum um þessar mundir. Þeir hafa verið einstaklega farsælir í sínum störfum og hlúð að heilsufari íbúanna með miklum sóma. Það má því ekki minna vera en þeir verði heiðraðir með kveðjuhófi.  Hófið verður haldið Fimmtudaginn 12. janúar 2017  í … Read More

Dagatal Grímsnes- og Grafningshrepps 2017

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Dagatal Grímsnes og Grafningshrepps verður sent á öll heimili í sveitarfélaginu á næstu dögum. Dagatalið mun svo liggja frammi í sundlauginni og skrifstofunni á Borg,  Gámastöðinni Seyðishólum og vonandi á Minni- Borgum, Kiðjabergi, Hraunborgum, Öndverðarnesi og Þrastarlundi. Dagatalið er aðgengilegt hér: Dagatal 2017  

Óskað er eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2016

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

  Samtök sunnlenskra sveitarfélaga veita árlega verðlaun fyrir framúrskarandi framlag á sviði menntunar á Suðurlandi sem um leið er hvatning til frekari dáða. Hér með er óskað eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2016. Rétt til að tilnefna til verðlaunanna hafa allir þeir sem tengjast skóla- og menntunarstarfi með einhverjum hætti, sveitarfélög, skólanefndir, foreldrar, kennarar og starfsfólk skóla og annað áhugafólk … Read More

Skötuveisla í Félagsheimilinu Borg

lindaViðburðir

Lionsklúbburinn Skjaldbreiður verður með skötuveislu á þorláksmessudag í Félagsheimilinu Borg kl. 11:30 – 14:00  Skata og saltfiskur ásamt tilheyrandi meðlæti. Kr. 2500,- á mann 500,- fyrir börn 6 – 12 ára frítt fyrir börn 0 – 6 ára  Vekið bragðlaukana fyrir jólin og mætið í skötuna. Lionsklúbburinn SKJALDBREIÐUR    

Jólaball

lindaViðburðir

Hið árlega jólaball foreldrafélags Kerhólsskóla verður haldið í Félagsheimilinu Borg þann 20. des. kl. 13.00 Dansað kringum jólatréð, heitt jólakakó, pönnukökur, heimabakaðar smákökur og að sjálfsögðu kíkir jólasveinn í heimsókn. Allir velkomnir.

Tónleikar í Gamla Bankanum á Selfossi

lindaViðburðir

Olga Vocal Ensemble verður með tónleika í Gamla Bankanum á Selfossi að Austurvegi 21, miðvikudaginn 21. desember næstkomandi kl. 20:00. Olga Vocal Ensemble er alþjóðlegur sönghópur stofnaður árið 2012 í borginni Utrecht í Hollandi. Í hópnum eru tveir Íslendingar, tveir Hollendingar og Rússi sem ólst upp í Bandaríkjunum.  Strákarnir eiga það sameiginlegt að hafa allir lært hjá Jóni Þorsteinssyni. Síðustu fjögur … Read More

ATH ! – hitaveita

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Næstkomandi mánudag 12. desember 2016 verður takmörkun á afhendingu á heitu vatni að Borg. Vatnið mun þó ekki vera tekið af en þrýstingur fellur talsvert á meðan unnið er að uppfærslu á dælustöð í Hraunborgum.  

Fundarboð

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

401. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 7. desember 2016 kl. 9.00 f.h. fb-401-07-12-16

Jólafundur Kvenfélagsins 2016

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Jólafundur kvenfélagsins verður haldinn miðvikudaginn 30. nóvember í Öndverðarnesi (golfskálanum) kl. 19.30. Við ætlum að eiga saman góða stund þar sem við borðum veitingar, skiptumst á jólapökkum og leyfum jólaandanum að koma yfir okkur. Pakkaleikur að vanda í tilefni jólanna, viðmiðunarverð 1.500 kr. Kaffikonur sjá um veitingar. Kaffigjaldið er 1.000 kr.pr. mann. Nýjar konur velkomnar 🙂 Sjáumst í hátíðarskapi 🙂 Stjórn … Read More

ATH ! Húsnæðisbætur

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Þann 1. janúar 2017 munu ný lög um húsnæðisbætur taka gildi og Greiðslustofa húsnæðisbóta tekur við því hlutverki að greiða húsnæðisbætur fyrir landið allt. Þjónustuskrifstofan verður staðsett á Sauðárkróki og mun formlega hefja starfsemi 16. nóvember n.k. og áætlað er að opna fyrir umsóknir þann 21. nóvember. Þá er einnig búið að opna heimasíðu með upplýsingum og reiknivél fyrir húsnæðisbætur: … Read More

Kveðjuhóf lækna – frestun

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Kveðjuhóf lækna – frestun. Eins og áður var boðað var fyrirhugað að halda hóf til heiðurs læknunum Gylfa og Pétri 30. nóvember n.k. Þeir eru að láta af störfum sem kunnugt er. Ákveðið hefur verið að fresta kveðjuhófinu um sinn. Ný tímasetning verður tilkynnt síðar. Undirbúningsnefndin.  

JÓLABINGÓ

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Jólabingó Kvenfélags Grímsneshrepps verður sunnudaginn 20. nóvember 2016, kl. 15:00 í Félagsheimilinu Borg. Góðir vinningar.  Aðgangseyrir er 1.000 kr. og innifalið er heitt súkkulaði með rjóma, jólasmákökur og 1 bingóspjald,  Aukaspjald er á kr. 500.-.  Allur ágóði rennur í Sjóðinn góða sem er samstarfsverkefni ýmissa félagasamtaka í Árnessýslu sem hefur þann tilgang að veita aðstoð fyrir jólahátíðina til handa þeim sem … Read More

Einleikurinn “Gísli á Uppsölum”

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Einleikurinn “Gísli á Uppsölum” verður sýndur á lofti Gamla-bankans á Selfossi að Austurvegi 21, föstudaginn 9. des. n.k. kl. 20:00.  Sýningin er samin af þeim Elfari Loga Hannessyni og Þresti Leó Gunnarssyni, en Elfar leikur. Elfar hefur samið og leikið í fjölda leikverka má þar nefna verðlaunaleikinn Gísli Súrsson og Gretti.  Boðið verður uppá umræður að sýningu lokinni um sýninguna … Read More

„Allt er breytingum háð“

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Fjölsóttasta ferðamannasvæði landsins – þróun á tímum örra breytinga. Málþing um ferðaþjónustu í Uppsveitum Árnessýslu, verður haldið í Golfskálanum á Efra-Seli, Hrunamannahreppi (Flúðum) fimmtudaginn 17. nóvember kl. 13:00-16:00. Frummælendur verða  Einar Á.E. Sæmundsen fræðslufulltrúi Þjóðgarðsins á Þingvöllum og Ásborg Arnþórsdóttir ferðamálafulltrúi Uppsveita Árnessýslu. Einnig verða sagðar reynslusögur fyrirtækja á svæðinu og almennar umræður. Ekkert stendur í stað, vöxtur í ferðaþjónustu … Read More

Fundarboð

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

399. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 9. nóvember 2016 kl. 9.00 f.h. Sjá nánar hér: Fundur nr. 399–09.11.2016

Jóganámskeið

lindaViðburðir

Jóganámskeið fyrir byrjendur og lengra komna verður haldið í Íþróttahúsinu Borg. nóv. – 7. des. 2016 Kennt mánudaga og miðvikudaga kl. 17.15 Kennari: Rósa Traustadóttir jógakennari og heilsuráðgjafi skráning í síma 898-2295  

Folaldasýning

lindaViðburðir

Frá GOÐA Árleg folaldasýning Goða verður laugardaginn 12. nóvember n.k. kl. 11.00 í Hólmarshöll Minni Borg. Valin verða bestu merfolöldin og bestu hestfolöldin. Skráning þarf að berast fyrir 10. nóv.  í síma 849-4972 (Siggi) Það kostar 1.000,- kr. pr. folald.  Aðgangur kr. 500.- Kaffi  og með því.  

Aðalfundur Hvatar

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Aðalfundurinn verður haldinn 9. nóvember klukkan 20:00 í Félagsheimilinu Borg   Ársskýrsla formanns Ársreikningar Fundagerð síðasta fundar Kosning stjórnar Inntaka nýrra félaga Stjórn Hvatar  

Zumba námskeið

lindaViðburðir

Ungmennafélagið HVÖT býður sveitungum upp á Zumba námskeið í íþróttamiðstöðinni á Borg. Við byrjum 11. nóvember klukkan 17:00 – 18:00 og verðum í 10 skipti á þriðjudögum og fimmtudögum  Kennari er Íris Anna Steinarrsdóttir Námskeiðið er greitt fyrirfram og kostar kr:10.000.- Allir velkomnir  Skráning fer fram á netfanginu iris@kerholsskoli.is  

Óveðurskallinn er Neyðarkall ársins 2016

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

ÓVEÐURSKALLINN er Neyðarkall ársins!!! Neyðarkallinn 2016 er, vopnaður skóflu og kaðli sem er nauðsynlegur búnaður óðveðurskallsins sem er klár í íslenska óveðrið og ófærðina sem því fylgir. Á hverju ári fáum við hundruð útkalla sem snúa að aðstoð vegna veðurs og ófærðar en við erum alltaf tilbúin til að fara út í óveðrið þegar neyðarkallið kemur. Við munum keyra Grímsnesið … Read More

Kjörfundur í Grímsnes- og Grafningshreppi

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Kjörfundur í Grímsnes- og Grafningshreppi Kjörfundur vegna kosninga til Alþingis fer fram laugardaginn 29. október 2016. Kosið verður í stjórnsýsluhúsinu á Borg í fundarsal sveitarstjórnar á 2. hæð. Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 20:00. Kjósendur eru minntir á að hafa meðferðis persónuskilríki með mynd og framvísa þeim ef óskað er. Kjörstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps

Fundarboð

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

398. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 19. október 2016 kl. 9.00 f.h. fb-398-19-10-16

Styrkur til framhaldsskólanema

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Eins og undanfarin ár mun  Grímsnes– og Grafningshreppur veita framhaldsskólanemum 16-20 ára,                                         þ.e. fyrir 8 fyrstu annirnar eftir grunnskóla, styrk að upphæð kr. 30.000.-  Þeir aðilar sem vilja nýta sér þetta eru beðnir um að senda vottorð um skólavist fyrir haustönn 2016 sem allra fyrst til skrifstofu sveitarfélagsins.  Hægt er að senda staðfestingu á netfangið  stina@gogg.is  

Fundur um samgöngumál

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Fundur um samgöngumál í uppsveitum Árnessýslu , Flóa- og Ásahreppi. Haldinn í Þingborg 17. október kl. 19.30 Skýrsla Ólafs Guðmundssonar um ástand vega á svæðinu og helstu forgangsatriði. Fulltrúi Vegagerðarinnar upplýsir um stöðu mála. Fulltrúi samgöngunefndar Alþingis, staða samgönguáætlunar til 4 ára annarsvegar og 12 ára hins vegar. Umferðaröryggi fulltrúi Lögreglustjórans á Suðurlandi. Önnur mál. Skipulagsnefnd uppsveita Árnessýslu b.s.

Kerhólsskóli óskar eftir að ráða:

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Aðstoðarmatráð í 100% starf Menntunar og hæfniskröfur: Menntun og/eða reynslu af sambærilegu starfi og sótt er um. Sveigjanleiki og góða færni í samskiptum. Framtakssemi og jákvæðni. Áhugi á matreiðslu. Áhugi á að starfa fyrir og með börnum á ólíkum aldri.   Kerhólsskóli er heildstæður leik- og grunnskóli með um 70 nemendur og 20 starfsmenn. Kerhólsskóli vinnur í anda einstaklingsmiðaðra kennsluhátta … Read More

Fundarboð

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

397. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 5. október 2016 kl. 9.00 f.h. Sjá nánar hér: FB. 397.05.10.16

Rástefna ungmennaráða á Suðurlandi

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Rástefna ungmennaráða á Suðurlandi var haldin 28. – 29. september s.l.  á Hvolsvelli. Þar komu saman fulltrúar ungmennaráða á Suðurlandi og starfsmenn þeirra. Fyrri dagurinn var vinnudagur unga fólksins en seinni daginn var fulltrúum sveitastjórna og þingmönnum boðið til að eiga samtal við unga fólkið. Forseti Íslands setti seinni dag ráðstefnunar. Það ver ungmennaráð Árborgar sem stóða að og skipulagði ráðstefnuna … Read More

Haustþing kennara

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Dagana 6. og 7. október verður haustþing kennara haldið og 7. október er haustþing leikskóla. Engin kennsla verður í grunnskóladeildinni eftir hádegi á fimmtudag og allan föstudaginn. Leikskóladeildin verður lokuð allan föstudaginn. Kennarar munu sækja haustþing á Hellu og leikskólakennarar og starfsmenn þinga á Selfossi.

Fundarboð

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

396. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 21. september 2016 kl. 9.00 f.h. Sjá nánar hér: fb-396-21-09-16  

Íbúafundur

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Íbúafundur verður haldinn í Félagsheimilinu Borg þriðjudaginn 27. september n.k. kl. 20:00 Dagskrá: Ársreikningur 2015 Staða á endurskoðun aðalskipulags. Sveitastjórn

Fjallferðir og réttir 2016

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Grímsnes  Farið verður á fjall í Grímsnesi föstudaginn 9. september  Réttað verður í Kringlumýri þriðjudaginn  13. september kl. 10:00  Klausturhólaréttir verða miðvikudaginn 14. september kl. 10:00  Veðurspá/veður getur haft áhrif á allar dagsetningarnar   Grafningur  Farið verður á fjall í Grafningi föstudaginn 16. september Grafningsréttir verða mánudaginn 19. september kl. 9:45    

Árlegt Vallamót Hestamannafélagsins Trausta

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Árlegt Vallamót Hestamannafélagsins Trausta verður haldið laugardaginn 20.ágúst n.k. á Laugarvatnsvöllum. Líkt og í fyrra verður keppt í smalakeppni og verður smalakeppninni skipt í smala 1, þ.e. 14 ára og yngri og smali 2, þ.e. 15 ára og eldri Mótið hefst kl. 10:00 og er dagskrá sem hér segir: Barnaflokkur Unglingaflokkur Pollaflokkur Firmakeppni Smali 1 Smali 2 100m skeið Verðlaunaafhending … Read More

Menningarveisla Sólheima – Lífræni dagurinn

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Menningarveisla Sólheima laugardaginn 13. ágúst kl 12:00 – 18:00.   Lífræni dagurinn Boðið verður upp á lífrænt grænmeti úr gróðurhúsinu, bakkelsi úr bakaríinu og sápur úr Jurtastofu Sólheima, ásamt öðrum Sólheimavörum í stóru markaðstjaldi. Listmunir íbúa verða einnig til sölu í Versluninni Völu.   Að venju ljúka Ragnar Bjarnason og Þorgeir Ástvaldsson Menningarveislunni 2016 með tónleikum í Sólheimakirkju.   Dagskrá:  12:00-18:00         … Read More

Gæðingakeppni Hestamannafélagsins Trausta

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Gæðingakeppni Hestamannafélagsins Trausta verður haldin á Þorkelsvelli við Laugarvatn laugardaginn 13. ágúst n.k. Keppt verður í öllum aldursflokkum ásamt A og B flokki gæðinga. Keppt verður tölti T3 ef næg þáttaka fæst. Mótið hefst kl. 11:00 með setningu formanns og verður dagskrá eftirfarandi: 11:10 B-flokkur gæðinga. A-flokkur gæðinga. Matarhlé Barnaflokkur Unglingaflokkur/ungmennaflokkur Töltkeppni. Hlé Úrslit -Börn -Unglingar/ungmenni -A/B flokkur -Tölt -100m … Read More