Aðalfundur Hestamannafélagsins Trausta

lindaTilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Aðalfundur Hestamannafélagsins Trausta í Grímsnesi, Laugardal, Þingvallasveit og Grafningi verður haldinn á Borg í Grímsnesi sunnudaginn 14 febrúar n.k. kl 20:00. Dagskrá aðalfundar er, samkvæmt lögum félagsins, eftirfarandi: Kosnir fastir starfsmenn fundarins Skýrsla stjórnar Framlagðir endurskoðaðir reikningar fyrir síðastliðið ár. Nefndir gefa skýrslu. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga og afgreiðsla reikninga. Stjórnin leggur fram fjárhagsáætlun fyrir næsta ár. Lagabreytingar … Read More

Félög sumarhúsaeigenda í Grímsnes- og Grafningshreppi ath !

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Til þess að við getum komið til ykkar upplýsingum og verið í góðum samskiptum við ykkur þá er nauðsynlegt fyrir okkur að fá upplýsingar um það ef breytingar verða í stjórnum félaganna, þ.e.a.s. ef skipt er um formenn, netföng og eða símanúmer tengiliða. Eins væri gott að vita ef félögin eru með síðu á Facebook. Hægt er að senda upplýsingar … Read More

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi Þann 7. janúar sl. birtist auglýsing þar sem kynntar voru nokkrar aðal- og deiliskipulagsáætlanir í sveitarfélögunum Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Flóahreppur og Ásahreppur. Í auglýsingunni kom ranglega fram að frestur til að gera athugasemdir við eftirfarandi skipulagsáætlanir væri 12. febrúar n.k. þegar hið rétta er … Read More

Fundarboð

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

382. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 20. janúar 2016 kl. 9.00 f.h. Sjá nánar hér: FB 382.20.01.16

Munið að skrá ykkur fyrir 20. janúar !

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Eins og undanfarin ár býður Grímsnes– og Grafningshreppur eldri borgurum sem lögheimili eiga í sveitarfélaginu að eiga dvöl á sparidögum á Hótel Örk. Að þessu sinni er búið að taka frá dagana  28.  febrúar – 4. mars 2016  Endilega skráið ykkur sem fyrst í síma 480-5500 eða á netfangið linda@gogg.is  Nánari upplýsingar um dagskrá verða sendar um miðjan janúar.