Nú fer að líða að lokum Uppsveitadeildarinnar 2016.

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Eitt keppniskvöld er framundan þar sem keppt verður í tölti og fljúgandi skeiði. Lokakvöldið verður haldið föstudaginn 8. apríl í Reiðhöllinni á Flúðum. Keppnisliðin verða kynnt fyrir áhorfendum kl. 19:14 og töltkeppnin hefst kl. 20:00 stundvíslega. Keppnin í fimmgangi sem fram fór þann 18. mars var jöfn og spennandi eins og svo oft áður. Eftir forkeppnina var Bjarni Bjarnason á … Read More

STARFSFÓLK ÓSKAST – Íþróttamiðstöðin Borg

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Starfsfólk óskast til starfa við Íþróttamiðstöðina Borg.   Vantar starfsmann í sumarstarf í 100% stöðu  Aðeins 18 ára og eldri koma til greina. Umsóknum skal skila til forstöðumanns Íþróttamiðstöðvarinnar á Borg. Umsóknarfrestur er til 10. apríl 2016 Nánari  upplýsingar gefur Rut Guðmundsdóttir Netfang: sundlaug@gogg.is eða í síma 899-8841 og 480-5530 Mynd: Bragi Svavarsson

Atvinna í boði – Helgarvinna á Gámastöðvum

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Óskum eftir að ráða duglegan starfsmann í helgarvinnu á gámastöðvar okkar í Bláskógabyggð     og Grímsnes– og Grafningshreppi í maí, júní, júlí og ágúst 2016. Verður að hafa bílpróf Upplýsingar veitir sveitarstjóri  Grímsnes– og Grafningshrepps í síma 480-5500                 eða á netfangið gogg@gogg.is    

Jarðir í sveitarfélaginu – Aðalskipulag Grímsnes- og Grafningshrepps 2016-2030

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Jarðarmyndir.1 Jarðarmyndir.2.Loftmyndir Skipulagráðgjafar sveitarstjórnar verða á skrifstofu sveitarfélagsins þann 30. mars n.k. frá kl. 14.00 – 18:00, til að taka á móti hugmyndum og ábendingum frá landeigendum. Einnig er mögulegt að koma upplýsingum á framfæri, bréf- eða símleiðis til skipulagsráðgjafa, Péturs H. Jónssonar, Laugavegi 13, í síma 562-4140 eða á netfangið ima@simnet.is Jafnframt er mögulegt að koma upplýsingum á framfæri, … Read More

Opnunartímar gámastöðva um Páska

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Seyðishólar: Fimmtudagur 14-16 / Skírdagur Laugardagur 14-17 Mánudagur 14-17 / Annar í páskum Lindarskógar: Laugardagur 11-13 Mánudagur 11-13 / Annar í páskum Vegholt: Laugardagur 14-16 Mánudagur 14-16 / Annar í páskum Heiðarbær: Laugardagur 10-12              

Páskaopnun- Íþróttamiðstöðin Borg

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Skírdagur, föstudagurinn langi, páskadagur og annar í páskum opið kl. 11-18 alla dagana. Aðra daga venjuleg opnun. Vetraropnun Mánudaga – Fimmtudaga                    kl. 14-22 Föstudaga                                                Lokað Laugardaga – Sunnudaga                    kl. 11-18 Hætt er að hleypa ofan í laugina 20 mínútum fyrir lokun. Heimasíða: www.gogg.is Netfang: sundlaug@gogg.is   Sími 480 5530      

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi   Aðalskipulagsmál Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynntar lýsingar fyrir eftirfarandi aðalskipulagsverkefni: Aðalskipulag Flóahrepps 2015-2028 Sveitarstjórn Flóahrepps hefur hafið vinnu við endurskoðun aðalskipulags sveitarfélagsins. Í dag eru í gildi þrjár aðalskipulagsáætlanir sem hver og ein nær yfir eitt af þeim þremur sveitarfélögum sem sameinuðust í Flóahrepp … Read More

Minnum á styrk til framhaldsskólanema.

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Eins og undanfarin ár mun Grímsnes– og Grafningshreppur veita framhaldsskólanemum 16-20 ára,  þ.e. fyrir 8 fyrstu annirnar eftir grunnskóla, styrk að upphæð kr. 30.000.-  Þeir aðilar sem vilja nýta sér þetta eru beðnir um að senda vottorð um skólavist fyrir vorönn 2016 sem allra fyrst til skrifstofu sveitarfélagsins. Hægt er að senda staðfestingu á  netfangið stina@gogg.is  

Umsókn í Umhverfissjóð Íslenskra Fjallaleiðsögumanna

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Í ört vaxandi ferðaþjónustu á Íslandi þarf að sýna ábyrgð og huga að því hvernig hægt sé að lágmarka umhverfisspor greinarinnar. Íslenskir Fjallaleiðsögumenn stofnuðu á 20 ára afmæli sínu Umhverfisjóð til að fjármagna verndun íslenskrar náttúru. Þannig vill fyrirtækið stuðla að því að komandi kynslóðir, geti notið gæða hennar um ókomin ár. Umhverfissjóður Íslenskra Fjallaleiðsögumanna veitir styrki á tveggja ára … Read More

Uppsveitadeildin 2016

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Uppsveitadeildin 2016 er komin á fullt skrið. Fjórgangskeppnin fór fram þann 19. febrúar fyrir fullu húsi áhorfenda sem skemmtu sér hið besta. Keppnin var enda spennandi og jöfn. Eftir forkeppni lá ljóst fyrir að 5 keppendur fóru beint í A úrslit. Fjórir öttu því kappi í B úrslitum um rétt til þess að færast upp í A úrslitin. Tveir urðu … Read More