Borg í sveit :) – Alvöru sveitadagur

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Taktu daginn frá Laugardaginn 28. maí verður viðburðurinn Borg í sveit – alvöru sveitadagur í Grímsnes- og Grafningshreppi haldinn í annað skipti. Þann dag munu fyrirtæki, bændur og einstaklingar í sveitarfélaginu taka höndum saman, hafa opið hjá sér og bjóða gesti og gangandi velkomna í heimsókn.  Dagskrá verður auglýst síðar.  Við hlökkum til að taka á móti ykkur. Kveðja, íbúar … Read More

Bláskógabyggð – íbúafundur

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Boðað er til íbúafundar vegna þeirrar ákvörðunar Háskóla Íslands að flytja nám í íþrótta- og heilsufræði frá Laugarvatni til Reykjavíkur. Fundurinn verður haldinn í matsal Háskóla Íslands á Laugarvatni fimmtudaginn 28. apríl nk. kl. 17:00. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra og Illugi Gunnarsson, Mennta- og menningarmálaráðherra, mæta á fundinn. Á fundinum verður kynnt og undirrituð … Read More

Hreyfivika 23.-29. maí UMFÍ

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) hefur síðastliðin fjögur ár tekið þátt í evrópskri lýðheilsuherferð undir nafninu Now We Move. Hér á landi kallast herferðin Hreyfivika UMFÍ. Markmið verkefnisins er að að fá hundrað miljón fleiri Evrópubúa til að hreyfa sig reglulega fyrir árið 2020. Hreyfivika UMFÍ snýst öðru fremur um það að kynna kostina sem felast í virkri hreyfingu og íþróttum. UMFÍ … Read More

Galdrakarlinn í OZ lokasýningarhelgin nálgast.

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Tryggðu þér og þínum miða, komdu á óvart Laugardaginn 30. apríl klukkan 15:00 Sunnudaginn   1. maí   klukkan 15:00 Lokasýning Miðasölusími er 847 5323   Leikfélag Sólheima sýnir Galdrakarlinn í OZ í Íþróttaleikhúsinu á Sólheimum. Stór og flottur hópur íbúa Sólheima og nágrennis sýna þetta skemmtilega leikrit. Sagan af Galdrakarlinum í Oz var fyrst gefin út árið 1900 og er skrifuð af … Read More

Málþing – Framtíð háskólanáms á Suðurlandi

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Málþing á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga 12:00 Boðið upp á súpu 12:30 Setning – Gunnar Þorgeirsson formaður SASS 12:35 Hvað vilja Sunnlendingar? Sigurður Sigursveinsson, framkvæmdastjóri Háskólafélagi Suðurlands Magnús Hlynur Hreiðarsson, fjarnemi á Suðurlandi 12:55 Sjónarmið háskólanna Magnús Lyngdal Magnússon, aðstoðarmaður rektors Háskóla Íslands Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík Sigrún Birgisdóttir, deildarforseti Listaháskóla Íslands Anna Elísabet Ólafsdóttir, aðstoðarrektor Háskólans … Read More

Kennsluráðgjafi

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Skólaþjónusta Árnesþings óskar eftir kennsluráðgjafa  til starfa Staða kennsluráðgjafa fyrir leik- og grunnskóla á starfssvæði skólaþjónustu Árnesþings er laus til umsóknar. Um er að ræða 100% stöðu.  Í sveitarfélögunum er unnin fjölbreytt verkefni á sviði skóla- og velferðarmála og svigrúm er til nýrra verkefna og vinnubragða.  Starfssvið kennsluráðgjafa Stuðningur við nýbreytni- og þróunarstarf skóla, m.a. með ráðgjöf við stjórnendur og starfsmenn … Read More

Fundarboð

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

388. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 20. apríl 2016 kl. 9.00 f.h. Sjá nánar hér: FB 388.20.04.16

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi Aðalskipulagsmál Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga að eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu: 1. Breyting á aðalskipulagi Biskupstungnahrepps 2000-2012, Bláskógabyggð, innan þéttbýlisins Laugarás. Stækkun verslunar- og þjónustusvæðis á lóð Iðufells. Lögð fram til kynningar tillaga að breytingu á aðalskipulagi Bláskógabyggðar sem felst í að svæði … Read More

ATH – BILUN – Hitaveita Kringlu

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Heitavatnslaust er á því svæði sem fær vatn frá Kringluveitu þ.e.a.s. Öldubyggð, Þórisstaðir, Stangalækur, Þóroddsstaðir, Minna Mosfell, Bjarnastaðir og Kringla. Viðgerð stendur yfir en bilunin er mikil og mun það geta tekið einhverja daga að koma vatninu á aftur. Vegna bilunarinnar verður aukaopnun í Sundlauginni Borg föstudaginn 8/4 2016 milli kl. 16:00 og 20:00. Bendum fólki á sem ekki hefur heitt … Read More

Fundarboð

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

387. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 6. apríl 2016 kl. 9.00 f.h. Sjá nánar hér: FB 387.06.04.16