Menningarveisla Sólheima hefst

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Menningarveisla Sólheima hefst Laugardaginn 4. júní 2016 Verið öll hjartanlega velkominn  Dagurinn hefst við kaffihúsið Grænu könnuna. 11:00  Kvennahlaupið 12:00  Lúðrasveit Hafnarfjarðar 13:00  Setning Menningarveislu Sólheima 2016 13:10-13:50  Gengið á milli og sýningar opnaðar 14:00  Tónleikar Sólheimakórsins í Sólheimakirkju 16:00  Postularnir, koma og gleðja Komið og njótið dagsins með okkur íbúum Nánar á www.solheimar.is Dagskrá:  Dagskrá 2016  

Reynir Pétur gengur aftur!

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Kæru landsmenn! Reynir Pétur gengur aftur!  Sýninginn um Íslandsgöngu Reynis Péturs Steinunnarsonar sem sett var upp í tilefni 30 ára gönguafmælis 1985-2015 verður aftur í Íþróttaleikhúsi Sólheima í sumar á Menningarveislu Sólheima Hefst 4. júní og stendur til 14. ágúst. Opið alla daga frá klukkan 12:00 -18:00 Allir velkomnir – ókeypis aðgangur  

Fundarboð

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

390. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 18. maí 2016 kl. 9.00 f.h. FB 390.18.05.16  

Af fingrum fram- Jón Ólafsson og Guðrún Gunnarsdóttir

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Af fingrum fram Jón Ólafsson og Guðrún Gunnarsdóttir Félagsheimilinu Borg 28.maí kl. 20:30 Einstök kvöldstund þar sem blandað er saman tónlist og spjalli. Hægt verður að kaupa miða fimmtudaginn 26. maí og föstudaginn 27. maí á skrifstofu sveitarfélagsins eða                             í síma 480-5500 (Linda). Einnig verður hægt að kaupa miða í Félagsheimilinu Borg laugardaginn 28.maí.               Húsið opnar klukkan 20:00 og miðaverð … Read More

Fjalla-Eyvindur í Gamla Bankanum

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Einleikurinn Fjalla-Eyvindar verður sýndur á lofti Gamla Bankans laugardaginn 14. maí n.k. kl. 20:00.  Sýningin er samin og leikin af leikaranum Elfari Loga Hannessyni en hann hefur samið og leikið í fjölda leikverka má þar nefna verðlaunaleikinn Gísli Súrsson og Gretti.  Á undan sýningunni mun Guðmundur G. Þórarinsson segja frá sinni sýn á lífshlaupi Fjalla-Eyvindar. Miðaverð er 2500 kr og … Read More

Fundarboð

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

389. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 4. maí 2016 kl. 9.00 f.h. Sjá nánar hér:  FB 389.04.05.16