Sumarlokun á skrifstofu

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Sumarlokun á skrifstofu  Grímsnes- og Grafningshrepps. Vegna sumarleyfa verður skrifstofa Grímsnes- og Grafningshrepps lokuð frá 25. júlí til og með 12. ágúst 2016.  Sumarleyfi sveitastjórnar og næstu fundir hennar.  Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að sveitarstjórn verði í sumarleyfi seinni fund í júlí og fyrri fund í ágúst.  Fundir sveitarstjórnar verða því miðvikudagana  6. júlí og 24. ágúst. Fundirnir hefjast kl. 9:00 f.h. … Read More

Fundarboð

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

392. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn¬sýslu¬húsinu Borg, miðvikudaginn 22. júní 2016 kl. 9.00 f.h. Sjá nánar hér: FB 392.22.06.16

Forsetakosningar 2016

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Framlagning kjörskrár fyrir Grímsnes- og Grafningshrepp vegna forsetakosninga þann 25. júní 2016   Kjörskrá vegna forsetakosninga þann 25. júní 2016 liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins í stjórnsýsluhúsinu á Borg frá og með 15. júní 2016 til kjördags. Skrifstofan er opin mánudaga til föstudaga frá kl 9:00-15:00.   Sveitarstjóri Grímsnes- og Grafningshrepps     Kjörfundur í Grímsnes- og Grafningshreppi   Kjörfundur … Read More

Helgina 18. og 19. júní heldur Menningarveisla Sólheima áfram.

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Á laugardaginn 18. júní kl 14:00 verður hljómsveitin „Skuggamyndir frá Býsans“ með tónleika í Sólheimamkirkju. Skuggamyndir frá Býsans spila aðallega þjóðlega tónlist frá Balkanlöndunum en sú tónlist er þekkt fyrir ólgandi tilfinningahita, blandaðan austurlenskri dulúð. Hljómsveitin sækir innblástur m.a. í tónlist frá Búlgaríu, Grikklandi og Tyrklandi en hljómsveitarmeðlimir hafa numið hjá ýmsum þarlendum hljómlistarmönnum. Hljómsveitina skipa: Haukur Gröndal á klarínett, Ásgeir … Read More

17. júní hátíðarhöld

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Skrúðganga frá Versluninni Borg kl. 13:00 Hátíðarræða í Félagsheimilinu Borg Ávarp fjallkonu Grillaðar pylsur og gos Hoppukastali á íþróttavellinum Leikir og glens í íþróttahúsinu   ( Þau börn sem eiga fána frá fyrri árum endilega munið eftir þeim .)  

Vindhemskórinn frá Uppsölum, Svíþjóð

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Vindhemskórinn frá Uppsala heldur tónleika í Skálholtskirkju  Þriðjudaginn 21. júní kl 20:00-21:00   –   Aðgangur ókeypis  All Things Bright and Beautiful Vindhemskórinn frá Uppsölum, Svíþjóð Tónleikar kórsins spanna yfir bæði veraldlega og kirkjulega tónlist frá Norðurlöndunum og Evrópu allt frá fimmtándu öld til okkar daga. Kórinn mun einnig syngja afróameríska tónlist eftir Duke Ellington, Oskar Peterson og fleiri. Stutt kynning Heimkynni … Read More

Rúlluplast

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Rúlluplast verður næst tekið miðvikudaginn 22. júní 2016 Þeir sem vilja láta taka rúlluplast hjá sér vinsaml. hringið  í síma 480-5500 eða sendi tölvupóst á linda@gogg.is

Menningarveisla Sólheima

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Sýningar í Ingustofu, Íþróttaleikhúsi og Sesseljuhúsi eru opnar Á virkum vögum kl. 09:00-18:00 og um helgar kl. 12:00-18:00 Verslun og kaffihús, opið alla daga frá kl. 12:00 – 18:00 Allir velkomnir- ókeypis aðgangur   Tónleikar í Sólheimakirkju Laugardaginn 11 júní klukkan 14:00 Chrissie Guðmundsdóttir fiðla Jane Ade píanó Rómantísk stund með Chrissie og Jane   Kynningar Sesseljuhúsi Sunnudaginn 12 júní … Read More

Ferðamálabrúin – Háskólafélag Suðurlands

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Námið er 460 klst / 18 ECVET eininga, tveggja anna nám. Kennsla fer fram x2 virka daga í viku og x1 laugardag á sex vikna fresti. Kúrsarnir eru: Haustönn Samskipti, miðlun og tjáning l Skipulagning og stjórnun ferðamannastaða Stjórnun innan ferðaþjónustufyrirtækja Ferðaþjónustan og netheimar Námsferð til Malaga (okt/nóv) Vorönn Samskipti, miðlun og tjáning ll Hnattræn tækifæri í ferðaþjónustu Að auka … Read More