Árlegt Vallamót Hestamannafélagsins Trausta

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Árlegt Vallamót Hestamannafélagsins Trausta verður haldið laugardaginn 20.ágúst n.k. á Laugarvatnsvöllum. Líkt og í fyrra verður keppt í smalakeppni og verður smalakeppninni skipt í smala 1, þ.e. 14 ára og yngri og smali 2, þ.e. 15 ára og eldri Mótið hefst kl. 10:00 og er dagskrá sem hér segir: Barnaflokkur Unglingaflokkur Pollaflokkur Firmakeppni Smali 1 Smali 2 100m skeið Verðlaunaafhending … Read More

Menningarveisla Sólheima – Lífræni dagurinn

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Menningarveisla Sólheima laugardaginn 13. ágúst kl 12:00 – 18:00.   Lífræni dagurinn Boðið verður upp á lífrænt grænmeti úr gróðurhúsinu, bakkelsi úr bakaríinu og sápur úr Jurtastofu Sólheima, ásamt öðrum Sólheimavörum í stóru markaðstjaldi. Listmunir íbúa verða einnig til sölu í Versluninni Völu.   Að venju ljúka Ragnar Bjarnason og Þorgeir Ástvaldsson Menningarveislunni 2016 með tónleikum í Sólheimakirkju.   Dagskrá:  12:00-18:00         … Read More

Gæðingakeppni Hestamannafélagsins Trausta

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Gæðingakeppni Hestamannafélagsins Trausta verður haldin á Þorkelsvelli við Laugarvatn laugardaginn 13. ágúst n.k. Keppt verður í öllum aldursflokkum ásamt A og B flokki gæðinga. Keppt verður tölti T3 ef næg þáttaka fæst. Mótið hefst kl. 11:00 með setningu formanns og verður dagskrá eftirfarandi: 11:10 B-flokkur gæðinga. A-flokkur gæðinga. Matarhlé Barnaflokkur Unglingaflokkur/ungmennaflokkur Töltkeppni. Hlé Úrslit -Börn -Unglingar/ungmenni -A/B flokkur -Tölt -100m … Read More