Rástefna ungmennaráða á Suðurlandi

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Rástefna ungmennaráða á Suðurlandi var haldin 28. – 29. september s.l.  á Hvolsvelli. Þar komu saman fulltrúar ungmennaráða á Suðurlandi og starfsmenn þeirra. Fyrri dagurinn var vinnudagur unga fólksins en seinni daginn var fulltrúum sveitastjórna og þingmönnum boðið til að eiga samtal við unga fólkið. Forseti Íslands setti seinni dag ráðstefnunar. Það ver ungmennaráð Árborgar sem stóða að og skipulagði ráðstefnuna … Read More

Haustþing kennara

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Dagana 6. og 7. október verður haustþing kennara haldið og 7. október er haustþing leikskóla. Engin kennsla verður í grunnskóladeildinni eftir hádegi á fimmtudag og allan föstudaginn. Leikskóladeildin verður lokuð allan föstudaginn. Kennarar munu sækja haustþing á Hellu og leikskólakennarar og starfsmenn þinga á Selfossi.

Fundarboð

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

396. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 21. september 2016 kl. 9.00 f.h. Sjá nánar hér: fb-396-21-09-16  

Íbúafundur

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Íbúafundur verður haldinn í Félagsheimilinu Borg þriðjudaginn 27. september n.k. kl. 20:00 Dagskrá: Ársreikningur 2015 Staða á endurskoðun aðalskipulags. Sveitastjórn

Fjallferðir og réttir 2016

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Grímsnes  Farið verður á fjall í Grímsnesi föstudaginn 9. september  Réttað verður í Kringlumýri þriðjudaginn  13. september kl. 10:00  Klausturhólaréttir verða miðvikudaginn 14. september kl. 10:00  Veðurspá/veður getur haft áhrif á allar dagsetningarnar   Grafningur  Farið verður á fjall í Grafningi föstudaginn 16. september Grafningsréttir verða mánudaginn 19. september kl. 9:45