Allir lesa 27. janúar-19. febrúar

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Föstudaginn 27. janúar var blásið til leiks í hinum stórskemmtilega og æsispennandi lestrarlandsleik Allir lesa! Mörg sveitarfélög hvetja bæjarbúa til að mynda lið og skrá lestur í von um að í bænum leynist sigurliðið, og þar með öflugustu lestrarhestar landsins! Í ár er einnig er hægt að keppa sem einstaklingur og verður fróðlegt að sjá hver les mest allra Íslendinga. … Read More

Þorrablót 2017

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Okkar árlega þorrablót verður haldið í Félagsheimilinu Borg föstudaginn 27. janúar 2017. Húsið opnar kl. 19:30 og borðhaldið hefst stundvíslega kl. 20:00.   Aldurstakmark á þorrablótið miðast við þá sem verða 16 ára á árinu 2017.   Jón Bjarnason mun leika fyrir dansi og maturinn verður frá Veisluþjónustu Suðurlands. Miðapantanir eru hjá Maju Sigrúnu í síma 898-5068 Einnig má panta … Read More

Menntaverðlaun Suðurlands 2016

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Á myndinni er Gunnar Þorgeirsson, formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson ásamt þeim Hjördísi Skírnisdóttur og Hildi Þórsdóttur, sem tóku á móti verðlaununum fyrir hönd Framhaldsskólans í Austur–Skaftafellssýslu.

Menntaverðlaun Suðurlands 2016 voru afhent í níunda sinn á hátíðarfundi í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi í gær. Forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson, veitti verðlaunin. Alls bárust tilnefningar um tíu verkefni og voru þær mjög fjölbreyttar. Úthlutunarnefnd á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga fjallaði um umsóknirnar. Verðlaunin hlaut Framhaldsskólinn í Austur – Skaftafellssýslu. Samtök sunnlenskra sveitarfélaga veita árlega verðlaun fyrir framúrskarandi framlag … Read More