Fundarboð

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

410. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 3. maí 2017 kl. 9.00 f.h. FB 410.03.05.17

Ævintýrakistan

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Lokasýningarhelgi!  Ævintýrakistan Leikfélag Sólheima sýnir nýtt íslenskt barnaleikrit, Ævintýrakistan Höfundur er leikstjórinn Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson og tónlistina semur Þröstur Harðarson, kokkur á Sólheimum. Í Ævintýrakistunni eru sett saman þrjú þekkt Grimms ævintýri, Gullgæsin, Stígvélaði kötturinn og Brimarborgarhljómseitin. Rúmur helmingur íbúa og starfsmana Sólheima koma á einhvern hátt að sýningunni. Nú eru bara tvær sýningar eftir: Laugardaginn 29. apríl Lokasýning verður … Read More

Gísli á Uppsölum á lofti Gamla-bankans

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Gísli á Uppsölum á lofti Gamla-bankans á Selfossi föstudaginn 28. apríl n.k. kl. 20:00  Einleikurinn “Gísli á Uppsölum” verður sýndur á lofti Gamla-bankans á Selfossi að Austurvegi 21, föstudaginn 28. apríl n.k. kl. 20:00.  Sýningin er samin af þeim Elfari Loga Hannessyni og Þresti Leó Gunnarssyni, en Elfar leikur. Elfar hefur samið og leikið í fjölda leikverka má þar nefna … Read More

Fundarboð

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

409. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 19. apríl 2017 kl. 9.00 f.h. FB 409.19.04.17

Leikfélag Sólheima

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Frumsýning er sumardaginn fyrsta kl 14:00 Það er hefð fyrir því að Leikfélags Sólheima frumsýni á sumardaginn fyrsta. Á því verður engin breyting í ár og verður frumsýnt nýtt íslenskt barnaleikrit, Ævintýrakistan. Höfundur er leikstjórinn Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson og tónlistina semur Þröstur Harðarson, kokkur á Sólheimum. Í Ævintýrakistunni eru sett saman þrjú þekkt Grimms ævintýri, Gullgæsin, Stígvélaði kötturinn og Brimarborgarhljómsveitin. … Read More

Ágætu íbúar Grímsnes- og Grafningshrepps.

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Nú stendur yfir könnun á kostum og göllum mögulegrar sameiningar allra sveitarfélaganna í Árnessýslu. Það er gert með sviðsmyndavinnu þar sem leitast er við að horfa til framtíðar og rýna hvernig samfélag íbúa og atvinnulífs í Árnessýslu geti þróast í framtíðinni og ekki síður með tilliti til þeirra skyldna og krafna sem gerðar verða til sveitarfélaga. Í þessu vinnuferli er … Read More