Kammerkór Seltjarnarneskirkju

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Kammerkór Seltjarnarneskirkju Feðgar á ferð og flugi Miðvikudaginn 4. október nk. kl.19.30 heldur Kammerkór Seltjarnarneskirkju hausttónleika í Skálholtskirkju. Stjórnandi er Friðrik Vignir Stefánsson organisti Seltjarnarneskirkju. Í Kammerkórnum er söngfólk sem hefur ýmist lokið söngnámi eða hefur mikla kórreynslu. Kórinn hefur hefur mörg síðustu ár staðið að frumflutningi margra kórverka, í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit áhugamanna. Kórinn heldur tónleika að jafnaði þrisvar … Read More

Lagning ljósleiðara í Grímsnes- og Grafningshrepp

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Föstudaginn 22. september skrifaði Grímsnes og Grafningshreppur undir samning við Mílu um lagningu ljósleiðara í sveitarfélaginu. Framkvæmdin felur í sér að tengja öll lögbýli í sveitarfélaginu fyrir lok árs 2019. Framkvæmdinni verður skipt í 3 svæði og er skipt þannig Svæði 1 austan Stóru-Borgar og nær upp að Neðra-Apavatni, upp að Haga og allan Sólheimahringinn. Miðað er við að þessum … Read More

Kerhólsskóli óskar eftir leikskólakennara og stuðningsfulltrúa

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

     Kerhólsskóli óskar eftir leikskólakennara og stuðningsfulltrúa Kerhólsskóli er sameinaður leik- og grunnskóli með rúmlega 70 nemendur á aldrinum 1. árs upp í 10. bekk þar af eru 33 börn í leikskóladeild. Skólinn er Grænfánaskóli og leggur áherslur á fagleg vinnubrögð, einstaklingsmiðað nám, umhverfismennt og útikennslu, list- og verkgreinar. Vakin er athygli á stefnu Grímsnes- og Grafningshrepps um jafnan … Read More

Sólheimakirkja

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Það er kirkjuskóli í Sólheimakirkju á laugardaginn kl. 13:30.  Börn úr sveitinni sérstaklega velkomin. Messa sunnudaginn 17. september Sigurbjörn Þorkelsson rithöfundur prédikar Laufey Geirlaugsdóttir syngur Sr. Sveinn Alfreðsson þjónar fyrir altari Ester Ólafsdóttir er organisti Valdís Ólöf Jónsdóttir er meðhjálpari Eyþór Jóhannsson er kirkjuvörður Reynir Pétur Steinunnarsson leikur á munnhörpu fyrir messuna. Allir hjartanlega velkomnir.  

ATH !

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Sundlaugin á Borg verður lokuð 4. – 11. september vegna lagfæringar á stétt við sundlaugarbakkann. Opnað aftur þriðjudaginn 12. september.  

Fundarboð

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

416. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 6. september 2017 kl. 9.00 f.h. Sjá nánar hér: FB 416.06.09.17