Ágætu íbúar Grímsnes- og Grafningshrepps.

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Nú stendur yfir könnun á kostum og göllum mögulegrar sameiningar allra sveitarfélaganna í Árnessýslu. Það er gert með sviðsmyndavinnu þar sem leitast er við að horfa til framtíðar og rýna hvernig samfélag íbúa og atvinnulífs í Árnessýslu geti þróast í framtíðinni og ekki síður með tilliti til þeirra skyldna og krafna sem gerðar verða til sveitarfélaga. Í þessu vinnuferli er … Read More

Leikfélagið Borg – Svefnlausi brúðguminn

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Leikfélagið Borg sýnir gamanleikinn Svefnlausi brúðguminn Höf: Arnold og Bach Í þýðingu Sverris Haraldssonar Leikstjóri: Magnús Magnússon 6. sýning fimmtudaginn 2. mars kl. 20:00         7. sýning fimmtudaginn 9. mars kl. 20:00         8. sýning föstudaginn 10. mars kl. 20:00         9. sýning sunnudaginn 12. mars kl. 16:00       … Read More

Kerhólsskóli óskar eftir að ráða í eftirtaldar stöður

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Matreiðslumann eða matráð tímabundið í eitt ár vegna fæðingarorlofs. Menntunar og hæfniskröfur: Menntun og/eða reynslu af sambærilegu starfi og sótt er um. Sveiganleiki og mjög góð færni í samskiptum. Framtakssemi og jákvæðni. Áhugi á matreiðslu. Áhugi á að starfa fyrir og með börnum á ólíkum aldri. Matráður starfar eftir starfslýsingu matráðs Kerhólsskóla og matarstefnu Kerhólsskóla.   Skólaliða í 50% stöðu … Read More

Listnámskeið í Listasafni Árnesinga

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

LISTRÝMI er yfirheiti fjölbreyttra myndlistarnámskeiða sem nú eru haldin í Listasafni Árnesinga Hveragerði í umsjón Guðrúnar Tryggvadóttur myndlistarmanns sem hefur langa reynslu af námskeiðahaldi. Með námskeiðunum er safnið að koma til móts við óskir og þarfir samfélagsins hér á ýmsan hátt, svo sem að skapa vettvang fyrir starfandi listamenn í Árnessýslu til þess að miðla til annarra kunnáttu sinni og … Read More

Borg í sveit :)

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Laugardaginn 27. maí 2017 verður viðburðurinn Borg í sveit 🙂  haldinn í þriðja sinn. Þennan dag munu fyrirtæki, bændur og einstaklingar í sveitarfélaginu taka höndum saman, hafa opið hjá sér og bjóða gesti og gangandi velkomna í heimsókn. Áætlað er að dagskráin sé frá kl. 11-16 en hafi fólk áhuga á að hafa opið lengur eða vera með tilboð lengur … Read More

Aðalfundur- Kvenfélags Grímsneshrepps

lindaViðburðir

Aðalfundur  Kvenfélags Grímsneshrepps verður laugardaginn 18. febrúar 2017 kl. 10.30 í Félagsheimilinu Borg. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkv. lögum félagsins. Við fáum góðan gest í heimsókn. Léttar veitingar á vegum kaffikvenna Gjald vegna veitinga er 1.000 kr. sem rennur í ferðasjóðinn. Kaffikonur: Kristín Hlíf Ríkharðsdóttir, Guðrún Þórðardóttir, Sigríður Jónsdóttir og Þórunn Oddsdóttir Allar konur hjartanlega velkomnar 🙂 Konur eru hvattar til að … Read More

Aðalfundur-Hestamannafélagið Trausti

lindaViðburðir

Aðalfundur Trausta 2017 Aðalfundur Hestamannafélagsins Trausta í               Grímsnesi, Laugardal, Þingvallasveit og Grafningi verður haldinn á Borg í Grímsnesi miðvikudaginn                               15 . febrúar n.k. kl 20:00. Dagskrá aðalfundar er samkvæmt lögum félagsins, eftirfarandi: Kosnir fastir starfsmenn fundarins Skýrsla stjórnar Framlagðir endurskoðaðir reikningar fyrir síðastliðið ár. Nefndir gefa skýrslu. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga og afgreiðsla reikninga. Stjórnin leggur fram fjárhagsáætlun fyrir … Read More

Allir lesa 27. janúar-19. febrúar

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Föstudaginn 27. janúar var blásið til leiks í hinum stórskemmtilega og æsispennandi lestrarlandsleik Allir lesa! Mörg sveitarfélög hvetja bæjarbúa til að mynda lið og skrá lestur í von um að í bænum leynist sigurliðið, og þar með öflugustu lestrarhestar landsins! Í ár er einnig er hægt að keppa sem einstaklingur og verður fróðlegt að sjá hver les mest allra Íslendinga. … Read More

Þorrablót 2017

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Okkar árlega þorrablót verður haldið í Félagsheimilinu Borg föstudaginn 27. janúar 2017. Húsið opnar kl. 19:30 og borðhaldið hefst stundvíslega kl. 20:00.   Aldurstakmark á þorrablótið miðast við þá sem verða 16 ára á árinu 2017.   Jón Bjarnason mun leika fyrir dansi og maturinn verður frá Veisluþjónustu Suðurlands. Miðapantanir eru hjá Maju Sigrúnu í síma 898-5068 Einnig má panta … Read More

Menntaverðlaun Suðurlands 2016

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Á myndinni er Gunnar Þorgeirsson, formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson ásamt þeim Hjördísi Skírnisdóttur og Hildi Þórsdóttur, sem tóku á móti verðlaununum fyrir hönd Framhaldsskólans í Austur–Skaftafellssýslu.

Menntaverðlaun Suðurlands 2016 voru afhent í níunda sinn á hátíðarfundi í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi í gær. Forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson, veitti verðlaunin. Alls bárust tilnefningar um tíu verkefni og voru þær mjög fjölbreyttar. Úthlutunarnefnd á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga fjallaði um umsóknirnar. Verðlaunin hlaut Framhaldsskólinn í Austur – Skaftafellssýslu. Samtök sunnlenskra sveitarfélaga veita árlega verðlaun fyrir framúrskarandi framlag … Read More