Kerhólsskóli óskar eftir að ráða deildarstjóra í leikskóladeild

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Kerhólsskóli er sameinaður leik- og grunnskóli með rúmlega 70 nemendur á aldrinum 1. árs upp í 10. bekk þar af eru 33 börn í leikskóladeild. Skólinn er Grænfánaskóli og leggur áherslur á fagleg vinnubrögð, einstaklingsmiðað nám, umhverfismennt og útikennslu, list- og verkgreinar. Vakin er athygli á stefnu Grímsnes- og Grafningshrepps um jafnan hlut kynja í störfum hjá sveitarfélaginu. Verið er … Read More

Fundarboð – 424. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn¬sýslu¬húsinu Borg, miðvikudaginn 24. janúar 2018 kl. 9.00 f.h.

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

424. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 24. janúar 2018 kl. 9.00 f.h. 1. Fundargerð sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps frá 20. desember 2017. -liggur frammi á fundinum-. 2. Fundargerðir. a) Fundargerð 43. fundar atvinnumálanefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 8. janúar 2018. b) Fundargerð 67. fundar fræðslunefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 15. janúar 2018. c) Fundargerð 147. fundar … Read More

Íbúafundir

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Fréttatilkynning Innviðir, náttúra og samfélag í brennidepli á suðurlandi   Vinna við mótun framtíðarsýnar ferðaþjónustu á Suðurlandi er á góðu skriði. Samfélagsmál brenna á íbúum og hagaðilum á svæðinu sem vilja að við vinnuna sé hugað að málum sem snerta náttúru, samfélagið og ferðaþjónustu. Opnir fundir verða á Suðurlandi í janúar og febrúar, en þar geta áhugasamir haft áhrif á … Read More

Þorrablót 2018

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Okkar árlega þorrablót verður haldið í Félagsheimilinu Borg föstudaginn 26. janúar 2018 Húsið opnar kl. 19:30 og borðhaldið hefst stundvíslega kl. 20:00 Aldurstakmark á þorrablótið miðast við þá sem verða 16 ára á árinu 2018. Gunni, Hanni og Hebbi úr Skímó sjá um að að halda uppi stuðinu og maturinn verður frá Veisluþjónustu Suðurlands. Miðapantanir eru hjá Helgu sími 865-4422 … Read More

Icelandic Courses in Reyholt January – april 2018

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Elementary Icelandic Course – Part 1 – 60 lessons. (15 evenings) For beginners. Organiser: Fræðslunetið. The center of adult education in southern Iceland. Tutor: Agla Þyri Kristjánsdóttir Place: Primary School Bláskógaskóli in Reykholt Time: Mondays and Wednesdays at 18:00 –20:40 pm, beginning from 29th January until 19th Mach. Price: Tuition fee with course materials fee is 44.500 ISK. Up to … Read More

Kerhólsskóli óskar eftir starfsmanni í frístund

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Starfsmaður í 40% starf Frístund Kerhólsskóla er starfrækt eftir hefðbundinn skóladag og er frístundarstarf fyrir börn í 1.- 4. bekk. Starfsmaður aðstoðar við skipulagningu starfsins, leiðbeinir börnum í leik og starfi og sinnir foreldrasamstarfi undir stjórn tómstundafulltrúa. Um er að ræða 40% starf þar sem unnið er frá kl. 13.30 – 16.30 mánudag til fimmtudag og frá kl. 12.30 – 16.30 … Read More

Vörðukórinn – Baðstofukvöld

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

VÖRÐUKÓRINN heldur sitt árlega Baðstofukvöld í Félagsheimilinu Árnesi föstudagskvöldið 2. febrúar kl. 20:30 Kappkostað er að bjóða upp á skemmtilega og fjölbreytta dagskrá og að sjálfsögðu býður þessi matglaði kór upp á veitingar, auk þess sem barinn verður opinn. Uppsveitafólk er þekkt fyrir að skemmta sér og öðrum og verður þetta kvöld engin undantekning á því. Setið verður til borðs … Read More