Menningarveisla Sólheima hefst laugardaginn 2. júní

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Menningarveisla Sólheima hefst laugardaginn 2. júní klukkan 13:00 við Grænu Könnuna sem er nýtt og fallegt hús í hjarta staðarins. Þar verður samsýning vinnustofa Sólheima skoðuð.   Klukkan 14:00 vera tónleikar í Sólheimakirkju og að venju eru það íbúar sem taka lagið með gestum. Klukkan 15:00 ætlar Gylfi Ægisson að flytja nokkur lög við Grænu Könnuna. Verslun, kaffihús og sýningar verða opin frá … Read More

Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Grímsnes- og Grafningshreppi

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Grímsnes- og Grafningshreppi. E – listi Óháðra lýðræðissinna, 175 atkvæði. Fjórir menn kjörnir Fyrir E- lista : Ása Valdís Árnadóttir,  Björn Kristinn Pálmarsson, Smári B. Kolbeinsson og Ingibjörg Harðardóttir G- listi Um framsýni og fyrirhyggju, 85 atkvæði. Einn maður kjörinn. Fyrir G- lista: Bjarni Þorkelsson    

Kjörskrá

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Kjörskrá fyrir sveitarfélagið Grímsnes- og Grafningshrepp vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018 liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins í  Stjórnsýsluhúsinu á Borg, frá og með 16. maí 2018 til kjördags, mánudaga – fimmtudaga kl. 8:00 – 16:00 og föstudaga kl. 8:00 – 15:00. Oddviti Grímsnes- og Grafningshrepps  

Leikfélagið Borg

lindaTilkynningar

Leikfélagið Borg boðar til aðalfundar Leikfélagið Borg heldur aðalfund sinn föstudaginn 25. maí í Félagsheimilinu Borg kl 20:00 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Boðið verður uppá pizzur og bjór og vonumst við eftir að sjá sem flesta.  

Íbúafundur

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Íbúafundur verður haldinn í Félagsheimilinu Borg mánudaginn 14. maí nk. kl. 19:30  Dagskrá: 1.  Ársreikningur Grímsnes– og Grafningshrepps 2017. 2.  Önnur mál.  Sveitarstjórn  

Tvö framboð

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

FRAMBOÐSLISTAR TIL SVEITARSTJÓRNAR Í GRÍMSNES- OG GRAFNINGSHREPPI Tvö framboð skiluðu framboðslistum til sveitarstjórnar í Grímsnes- og Grafningshreppi 5. maí síðastliðinn. E- Listi óháðra lýðræðissinna G- Framboðslisti um framsýni og fyrirhyggju   E- listi er skipaður eftirtöldum einstaklingum: 1. Ása Valdís Árnadóttir Bíldsbrún Markaðsstjóri 2. Björn Kristinn Pálmarsson Borgarbraut 5 Verkamaður 3. Smári Bergmann Kolbeinsson Eyvík 1 Viðskiptafræðingur 4. Ingibjörg Harðardóttir … Read More

Umsóknir um ljósleiðara

lindaTilkynningar

Nú líður að því að byrjað verði á vinnu við lagningu ljósleiðara í sveitarfélaginu. Við minnum íbúa á að skila inn umsóknum til skrifstofu Grímsnes– og Grafningshrepps.  Allar nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð eru á heimasíðu Grímsnes– og Grafningshrepps, https://www.gogg.is/lagning-ljosleidaraheimtaugar-vid-heimili-i-dreifbyli-sveitarfelagsins/