Kynningarbréf vegna ljósleiðara

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Grímsnes- og Grafningshreppur hefur samið við Mílu um lagningu ljósleiðarakerfis í sveitarfélagið og tengja ljósleiðaraheimtaugar við heimili í dreifbýli sveitarfélagsins. Þetta verkefni er unnið eftir reglum innanríkisráðuneytis sem tilheyra verkefninu Ísland Ljóstengt. Sveitarfélagið fær styrk til verkefnisins, en styrkhæfir staðir eru fyrirtæki, íbúðahús, lögbýli o.fl. sem ekki eru þegar tengd ljósleiðara eða ljósneti, frekari upplýsingar má nálgast á vef Póst … Read More

Verzlunin Borg

lindaTilkynningar

Sumaropnun frá 1. maí – 30. september. Virkir dagar:   9 – 21 Laugardagar: 10 – 21 Sunnudagar: 10 – 20 Verið velkomin heitt á könnunni S: 486-4408  

Heldriborgaraferð 2018

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Nú er komið að okkar árlegu Heldriborgaraferð 🙂 Að vanda býður Kvenfélag Grímsneshrepps íbúum Grímsnes- og Grafningshrepps, 60 ára og eldri, í dagsferð. Í ár ætlum við að fara fimmtudaginn 21. júní og tökum stefnuna í uppsveitir Árnessýslu. Fararstjóri verður okkar yndislega Unnur Halldórs. Skráning þarf að berast í síðasta lagi  sunnudaginn 17. júní nk.  Brottför frá Borg kl. 10.00 fimmtudaginn … Read More

Fyrsta fasa við gerð Áfangastaðaáætlunar Suðurlands lokið

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

FRÉTTATILKYNNING   Fyrsta fasa við gerð Áfangastaðaáætlunar Suðurlands lokið Áfangastaðaáætlun Suðurlands er unnin með því markmiði að sameina hagaðila í ferðaþjónustu, móta framtíðarsýn fyrir svæðið í heild sinni og stefnu til að ná henni. Áfangastaðaáætlun er tækifæri fyrir sveitarfélög, ferðamálasamtök, ferðaþjónustufyrirtæki og aðra hagaðila í ferðaþjónustu til að fara fram sameiginlega og í samstarfi til næstu ára og byggja þannig … Read More