Fundarboð

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

437. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 1. ágúst 2018 kl. 9.00 f.h. FB 437.01.08.18

Menningarveisla Sólheima

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Menningarveisla Sólheima 2018 Verslun, kaffihús og sýningar verða opin frá klukkan 12:00- 19:30 alla daga í sumar. Nú hefst loka mánuður Menningarveislu Sólheima, ekki missa af mettnaðarfullri dagskrá.   Laugardaginn 4 ágúst Kristi Hanno klarinettuleikari frá Bandaríkjunum mun flytja nokkur Klarinettuverk eftir ýmis tónskáld. Kristi hefur komið áður og er frábær manneskja og tónlistakona. Ókeypis er á alla viðburði Menningarveislu … Read More

Gámar við Sogsbakka

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Sumarhúsaeigendur athugið! Gámar undir heimilissorp við Sogbakka hafa verið fjarlægðir sökum slæmrar umgengni. Vinsamlega notið gámastöðina í Seyðishólum, þar er tekið við öllum úrgangi á opnunartíma en hægt er að henda heimilissorpi allan sólarhringinn. Þau sumarhúsahverfi / félög sem vilja fá gám undir heimilissorp inn í sitt hverfi vinsamlega sendið tölvupóst á netfangið gogg@gogg.is

Menningarveisla Sólheima

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Verslun, kaffihús og sýningar verða opin frá klukkan 12:00- 19:30 alla daga í sumar. Þetta er í þrettánda skipti sem Menningarveisla Sólheima er haldin. Íbúar Sólheima bjóða gestum að koma í heimsókn og kynnast starfinu og þeim gildum sem Sólheimar standa fyrir og starfað er eftir þ.e. kærleikur, virðing, sköpunargleði og fagmennska. Lagður er metnaður í að sem flestir finni … Read More

Tilkynning frá Vegagerðinni – Ölfusárbrú

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Vegna viðgerða verður Ölfusárbrú á Selfossi lokuð fyrir bílaumferð í eina viku um miðjan ágúst. Áætlað er að loka að kvöldi sunnudagsins 12. ágúst, á miðnætti og opna aftur fyrir morgunumferð kl. 6 mánudaginn 13. ágúst. Brúnni verður svo lokað aftur kl. 20:00 mánudaginn 13. ágúst og er áætlað að hægt verði að hleypa umferð á hana aftur mánudaginn 20. … Read More

Menningarveisla Sólheima 2018

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Menningarveisla Sólheima 2018 Sól í hjarta! Verslun, kaffihús og sýningar verða opin frá klukkan 12:00- 19:30 alla daga í sumar.   Laugardaginn 14 júlí Tónleikar í Sólheimakirkju kl. 14:00 Daníel Hjálmtýsson & Magnús Jóhann Flytja lög Leonard Cohen og aðrar ábreiður.   Sunnudagin 15. Júní Sólheimakirkja kl. 14:00 Guðsþjónusta Sr. Egill Hallgrímsson messar.