Fundarboð

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

455. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 1. maí 2019 kl. 9.00 f.h. FB 455.01.05.19

Fundarboð

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

454. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 17. apríl 2019 kl. 9.00 f.h. Fundarboð: FB 454.17.04.19

Hreinsunarátak um Hreint Suðurland

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Heilbrigðseftirlit Suðurlands kynnir átakið Hreint Suðurland sem er hreinsunarátak miðað að lóðum og lendum í umdæminu. Átakið er áskorun til lóðarhafa, íbúa og landeigenda á Suðurlandi, að þeir  gangi í það að hreinsa af lóðum sínum og lendum, allt það sem getur valdið ónæði, mengun eða lýti á umhverfinu. Jafnframt verður hægt að krefjast lagfæringa og viðgerða á lóðum, girðingum … Read More

Fundarboð

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

453. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 3. apríl 2019 kl. 9.00 f.h. FB 453.03.04.19

Hryssa tapaðist úr hólfi

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

„Rauð hryssa, ljós stjarna í enni, vel fext, í meðalagi stór, verður 10. vetra á þessu ári. Örmerkt; 208246000046022. Hvarf úr hólfi við Árveg í landi Kringlu í janúar síðast liðinn. Upplýsingar veitir Baldur sími 8978391.