Ragnheiður Hergeirsdóttir ráðin forstöðumaður Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Ákveðið hefur verið að ráða Ragnheiði Hergeirsdóttur í starf forstöðumanns Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings.  Ragnheiður hefur lokið BA prófi í uppeldisfræði með félagsfræði sem aukagrein. Hún hefur jafnframt lokið starfsréttindanámi í félagsráðgjöf, diplómanámi í opinberri stjórnsýslu og er að ljúka  lokaverkefni í rannsóknartengdu meistaranámi í félagsráðgjöf þar sem hún skoðar félagsþjónustu sveitarfélaga og samfélagsleg áföll. Ragnheiður starfar sem félagsráðgjafi á … Read More

Fiðlukonsert í Sólheimakirkju

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Föstudaginn 17. maí verður Fiðlukonsert í Sólheimakirkju klukkan 19:00 Fiðlur og Viola Nicola Lolli, fiðla.  Konsertmeistari Sinfóníuhljómsveit Íslands Peter Andreas Nielsen, fiðla Łucja Koczot, Viola Prógramið er 30-40 mínútur  og inniheldur tónlist Dvořák. Allir hjartanlega velkomnir Ókeypis aðgangur

Fundarboð

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

457. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 15. maí 2019 kl. 9.00 f.h Sjá nánar hér: FB 457.15.05.19

Spjaldtölvu og snjallsíma námskeið fyrir eldri borgara

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Sveitarfélagið Grímsnes- og Grafningshreppur býður eldri borgurum að sitja námskeið um spjaldtölvur og snjallsíma fimmtudaginn 9. maí milli 12:30 og 14:30. Farið verður yfir hvernig snjalltæki virka og hvernig nota má internetið sér til ánægju. Hámark 8 manns í hóp. Kennari verður Leifur Viðarsson en hann hefur haldið nokkur snjalltækjanámskeið, meðal annars fyrir eldri borgara. Það þarf að skrá sig … Read More

Fundarboð

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

456. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 8. maí 2019 kl. 14.00 e.h. FB 456.08.05.19