Tilkynning frá Sveitarfélaginu Grímsnes- og Grafningshrepp

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Í morgun birtist færsla á facebook síðu sveitarfélagsins þar sem verið var að leita að eiganda/eigendum tveggja hunda sem handsamaðir voru í sumarhúsahverfi í sveitarfélaginu eftir ítrekaðar kvartanir um lausagöngu. Vill sveitarstjóri árétta að lausaganga hunda er bönnuð í sveitarfélaginu og var það staðfest síðast með samþykkt 60/2012 um hundahald í Grímsnes- og Grafningshreppi þann 13. janúar 2012. Yfirvöldum sveitarfélagsins … Read More

Sumarlokun skrifstofu

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Skrifstofa Grímsnes- og og Grafningshrepps verður lokuð vegna sumarleyfa starfsmanna frá 22. júlí til og með 11. ágúst 2019. Sumarleyfi sveitarstjórnar og næstu fundir hennar. Sveitarstjórn verður í sumarleyfi fyrri fund í ágúst. Næstu fundir sveitarstjórnar verða því, 17. júlí og 21. ágúst kl. 9:00.      

Fundarboð

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

461. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 3. júlí 2019 kl. 9.00 f.h. Sjá nánar hér: FB 461.03.07.19