Fundarboð

lindaFréttir, Tilkynningar, Viðburðir

466. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 2. október 2019 kl. 9.00 f.h. FB 466. 02.10.19

Skógrækt á lögbýlum

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Á síðustu árum hefur komið í ljós að skógar vaxa betur hér á landi en bjartsýnasta fólk gerði ráð fyrir. Skógræktin býður landeigendum til samstarfs um að rækta skóg á sínu landi í verkefni sem kallast skógrækt á lögbýlum. Skógrækt skapar margvísleg tækifæri fyrir landeigendur. Skógar mynda fljótt skjól og bæta lífsskilyrði manna og dýra. Ef vel tekst til við … Read More

Fjallferðir og réttir 2019

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Grímsnes  Farið verður á fjall í Grímsnesi föstudaginn 6. september  Réttað verður í Kringlumýri þriðjudaginn  10. september kl. 10:00 Fjallferð og réttum í Grímsnesi hefur verið aflýst vegna slæmrar veðurspár, þoku og rigningar.   Grafningur  Farið verður á fjall í Grafningi föstudaginn 13. september Grafningsréttir verða mánudaginn 16. september kl. 9:45   Veðurspá/veður getur haft áhrif á allar dagsetningarnar