Dagur íslenskrar tungu í Kerhólsskóla

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Kerhólsskóli mun að sjálfsögðu halda upp á dag íslenskra tungu, sem er laugardaginn 16. nóvember. Það sem daginn ber upp á helgi í ár og frí í skólanum þá verður haldið upp á daginn föstudaginn 15. nóvember á milli klukkan 11:00 og 12:00 í Félagsheimilinu Borg. Boðið verður upp á söng, ljóðalestur og sögulestur. Foreldrar og eða forráðamenn barna í … Read More