lindaUncategorized

Fundur um skipulagsmál

Haldinn í Félagsheimilinu Borg

þriðjudaginn 2. október kl. 20:00

Opinn fundur fyrir alla sem áhuga hafa á að kynna sér hugmyndir að breyttri vegtengingu inn á Borgarsvæðið og staðsetningu hringtorgs eins og drög að skipulagshugmyndum gera ráð fyrir.

Íbúar á Borg og nágrenni hvattir til að mæta.

Pétur H. Jónsson skipulagsarkitekt kynnir drög að skipulagshugmyndum.

Fundarstjóri: Jón G. Valgeirsson sveitarstjóri.

Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps.

Deiliskipulag Borg Júlí 2006 (hlekkur)

Umræðutillaga 6 (hlekkur)