lindaUncategorized

Sveitarstjórn minnir á íbúafund um framtíðarskipan skólamála í sveitarfélaginu.  Mikilvægt er að allir þeir sem láta skólamál sig einhverju varða mæti og leggi sitt lóð á vogarskálarnar, því saman mótum við skóla framtíðarinnar.

Fundurinn verður haldinn kl. 17.00 til 19.00 í Félagsheimilinu Borg