lindaUncategorized

Okkar árlega Opna hús verður haldin í hér í Kátuborg
föstudaginn 15. maí frá kl:15:00-16.00

Afrakstur vetrarins í máli og myndum verður til sýnis.

Elstu nemendur verða útskrifaðir.

Nemendur syngja nokkur lög.

Foreldrafélagið býður upp á hressingu

Við hvetjum foreldra, systkini, afa og ömmur og alla velunnara skólans til að njóta þessarar ánægjustundar með okkur