lindaUncategorized

Námskrá Kátuborgar er í endurskoðun, enda að mörgu að hyggja. Námskráin hefur verið hingað til felld inn í foreldrahandbók skólans. Nú stendur til að hafa hana sér og handbókina sér.

Ný lög um leikskóla tóku gildi 1. júlí á seinasta ári .

Þar er meðal annars gert ráð fyrir foreldraráði við skólann. Nú eru þeir foreldrar sem voru í 1. vísi af foreldraráði ekki lengur með börn í skólanum. Þarf því að koma upp nýju foreldraráði. Að því þarf að vinna í haust.

Ný reglugerð um starfsumhverfi leikskóla tók svo gildi nú í sumar.