lindaUncategorized

VIð fengum góða gesti í heimsókn á dögunum.

1. og 2. bekkur grunnskólans komu í heimsókn á dögunum. Það var ánægjuleg heimsókn og við þökkum kærlega fyrir komuna!