lindaUncategorized

Undir flipanum skólastarfið hér að ofan má finna ýmis göng sem tengjast skólanum.  Þar er t.d. viðbragðsáætlun skólans vegna inflúensu, ný foreldrahandbók og fleira gagnlegt.  Við bendum líka á ljóð frá liðnum vetri þar sem nemendur sömdu ljóð um fugla.