lindaUncategorized

Á sjötta þúsund starfsmenn starfa við kennslu og uppeldi barna á 1. skólastiginu í um 270 leikskólum sem fjölgar stöðugt Meiri hluti nemenda í leikskóla dvelja 8 tíma á dag í skólanum . Leikskólar bjóða upp á heildstæða og góða þjónustu þar sem barnið er í fyrirrúmi

Úr ávarpi menntamálaráðherra 2008

Í tilefni af degi leikskólans ætlum við á Kátuborg að eiga sérstaklega notalegan dag á þann 5. febrúar.

Við ætlum að gera okkur dagamun í mat og hafa súkkulaðibúðing og rjóma í eftirrétt og horfa á disk og poppa.  Svo ætlum við að hafa kakó í kaffinu!