lindaUncategorized

Kveikt verður á jólatrénu á Borg þriðjudaginn 1. desember kl. 9:40. Jólatréð er staðsett  á torginu á milli Íþróttamiðstöðvarinnar, Grunnskólans Ljósuborgar og Félagsheimilisins.
Nemendur og starfsmenn leik- og grunnskólans verða viðstödd og sungin verða nokkur jólalög.
Foreldrar og aðrir gestir eru hvattir til að mæta.