lindaUncategorized

Hitað leikdeig
2 bollar hveiti
1 bolli salt
2 bollar vatn
2 msk. matarolía
4 msk. cream of tartar
matarlitur
Blanda öllu saman og láta suðuna koma upp.
Hnoðað  og hugarflugið látið ráða!