lindaUncategorized

Við, kátu krakkarnir í leikskólanum Kátuborg höfum verið öflug í vetur að fara í gönguferðir og tína rusl á svæðinu umhverfis leikskólann

Það virðist enda  alltaf vera af nógu að taka, hvernig sem á því nú stendur! Kannski dettur það bara ofan af himninum? Auk þess að vera svona dugleg að tína ruslið söfnum við flöskum í poka og ætlum að safna fyrir einhverju nýju dóti til þess að kaupa fyrir leikskólann.