lindaUncategorized

Ágætu lesendur Kátuborgarvefjarins.  Nú er myndasíða skólans óðum að taka á sig skýrari mynd en þar má nú finna svolítið safn mynda frá því fyrir jólin.  Nú á næstu vikum munu síðan fleiri myndir bætast við.  Það sannast enn að sjón er sögu ríkari!

Myndasíða Kátuborgar