„Á vit ævintýranna“

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Þann 4. nóvember n.k. er nemendum í grunnskóladeild Kerhólsskóla ásamt forráðamönnum boðið í leikhús á Selfossi á sýninguna

„ Á vit ævintýranna“ Eftir Ágústu Skúladóttur leikstjóra og leikhópinn byggt á verkunum:

Litli Kláus og Stóri Kláus eftir H.C. Andersen,
En hvað það var skrýtið eftir Pál J. Árdal og
Sálin hans Jóns míns eftir Davíð Stefánsson