Aðalfundur-Hestamannafélagið Trausti

lindaViðburðir

Aðalfundur Trausta 2017

Aðalfundur Hestamannafélagsins Trausta í               Grímsnesi, Laugardal, Þingvallasveit og Grafningi verður haldinn á Borg í Grímsnesi miðvikudaginn                               15 . febrúar n.k. kl 20:00.

Dagskrá aðalfundar er samkvæmt lögum félagsins, eftirfarandi:

 1. Kosnir fastir starfsmenn fundarins
 2. Skýrsla stjórnar
 3. Framlagðir endurskoðaðir reikningar fyrir síðastliðið ár.
 4. Nefndir gefa skýrslu.
 5. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga og afgreiðsla reikninga.
 6. Stjórnin leggur fram fjárhagsáætlun fyrir næsta ár.
 7. Lagabreytingar
 8. Aðrar tillögur til afgreiðslu á fundinum
 9. Kosning stjórnar og varastjórnar
 10. Kosning tveggja endurskoðenda og varaendurskoðenda
 11. Fundargerð, tekin afstaða til lestrar eða annarrar afgreiðslu.
 12. Önnur mál.

Aðalfundurinn getur með 2/3 greiddra atkvæða viðstaddra leyft að taka fyrir mál, sem komið er fram, eftir að dagskrá fundarins var auglýst.

Kaffiveitingar í boði stjórnar.