Aðalfundur- Kvenfélags Grímsneshrepps

lindaViðburðir

Aðalfundur

 Kvenfélags Grímsneshrepps

verður laugardaginn 18. febrúar 2017 kl. 10.30 í Félagsheimilinu Borg.

Dagskrá:

  1. Venjuleg aðalfundarstörf samkv. lögum félagsins.

Við fáum góðan gest í heimsókn.

Léttar veitingar á vegum kaffikvenna

Gjald vegna veitinga er 1.000 kr. sem rennur í ferðasjóðinn.

Kaffikonur: Kristín Hlíf Ríkharðsdóttir, Guðrún Þórðardóttir, Sigríður Jónsdóttir og Þórunn Oddsdóttir

Allar konur hjartanlega velkomnar 🙂

Konur eru hvattar til að mæta í kvennamessu á Sólheimum  kl. 14.00 eftir fund.

Stjórnin