Aðalfundur Kvenfélgsins

lindaUncategorized

Aðalfundur Kvenfélagsins verður haldinn í Félagsheimilinu Borg sunnudaginn 22. mars 2009 kl 15:00

 

DAGSKRÁ

1. Fundargerð síðasta aðalfundar lesin.

2. Skýrsla stjórnar.

3. Reikningar félagsins.

4. Bréf sem borist hafa.

Afmæliskaffi í boði félagsins

5. Kosningar:

Formaður

Formaður gefur ekki kost á sér til endurkjörs

Varastjórn

Sumarhúsanefnd

Skemmtinefnd

Fulltrúa í Húsnefnd Félagsheimilisins Borgar

Fulltrúa á Ársfund SSK

Tombólu og markaðsnefnd

Umsjónarmann Grímsævintýra.

Umsjónarmann tombólu.

Umsjónarmann markaðar.

6. Sumarhús félagsins

7. Starfið framundan

8. 90 ára afmæli félagsins

9. Önnur mál

Mætum vel

Nýjar konur hvattar til að mæta

Stjórn Kvenfélagsins