Aðalfundur leikfélagsins

lindaLiðnir viðburðir

Aðlfundur leikfélags Grímsnes- og Grafningshrepp verður haldinn í félagsheimilinu Borg, fimmtudaginn 15. október 2015 kl. 20:00.

Venjuleg aðalfundarstörf.

Hvetjum alla sveitunga unga sem aldna að koma og vera með.

Kveðja,

Stjórnin