AÐALFUNDUR LEIKFÉLAGSINS BORG

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Aðalfundur Leikfélagsins Borg

verður haldinn 8. júní kl. 20:00 í Félagsheimilinu Borg.

Dagskrá:

Venjuleg aðalfundastörf.

Gamlir jafnt sem nýir félagar eru hvattir til að mæta og kynna sér starfsemina .