Aðalfundur U.M.F Hvatar

lindaFréttir

Kæru félagsmenn og sveitungar.

Miðvikudaginn 14. des 
verður haldinn aðalfundur félagsins í Félagsheimilinu Borg.

Fundurinn hefst klukkan 20:00.

Venjuleg aðalfundastörf.

Með von um að sjá sem flesta.

Kv. Stjórnin