Aðalsafnaðarfundur Mosfellssóknar

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Sunnudagskvöldið 7. janúar 2018 verður aðalsafnaðarfundur Mosfellssóknar haldinn á Gömlu Borg klukkan 20.00.

Venjuleg aðalfundastörf auk þess sem kjósa þarf  kjörmenn vegna vígslubiskups kjörs.

Stjórnin.