Aðventudagar Sólheima 2010

lindaUncategorized

Við minnum á fjölbreytta dagskrá aðventudaga Sólheima. Alltaf eitthvað um að vera. Hér má kynna sér dagskrána.

Opnunartímar á Aðventudögum Sólheima:

-Vala – verslun og listhús : Virka daga kl. 14:30-18:00 og um helgar kl. 14:00-17:00

-Kaffihúsið Græna kannan: Laugardaga og sunnudaga 14:00 til 17:00

-Ingustofa- Samsýning vinnustofa Sólheima: Virka daga kl. 09:00 – 17:00 og um helgar 14:00 til 17:00

-JólamarkaðurSólheima í Kringlunni Reykjavík: 4.-5. desember á opnunartíma Kringlunnar

Nánari upplýsingar um dagskrá á: http://www.solheimar.is/

Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir !