Aðventudagar Sólheima

lindaFréttir

Sólheimar bjóða alla hjartanlega velkomna á Aðventudaga sína.  Þar verður fjölmargt í boði fyrir gesti og gangandi.  Aðventudagarnir hefjast 24. nóvember og standa til 16. nóvember.

Aðventudagar Sólheima 2007

Dagskrá

Laugardagur 24. nóvember

Kertagerð Kl. 13:00, námskeið í gerð aðventuljósa

Leiðbeinendur: Auður Óskarsdóttir og Erla Thomsen

Skráningar í síma 480-4449 verð 2500.- krónur

Kl. 15:30, Tónleikar í Grænu könnunni, Katie Buckley.

Katie er hörpuleikari Sinfóníuhljómsveitar Íslands

og flytur okkur hugljúfa hörputónlist

Vinnustofur, Græna kannan og verslunin Vala opin kl. 14:00 – 18:00

Sunnudagur 25. nóvember

Sólheimakirkja, guðsþjónusta kl. 14:00

Prófastur Árnesprófastsdæmis sr. Úlfar Guðmundsson prédikar.

Heiða Árnadóttir söngkona syngur við athöfnina

Vinnustofur, Græna kannan og verslunin Vala opin kl. 14:00 – 18:00

Þriðjudaginn 27. nóvember

Sesseljuhús kl. 14:00 Opnun myndasýningar skólabarna við
Grunnskólann Ljósaborg

Vinnustofur og Græna kannan opið frá kl. 14:00 – 17:00
Verslunin Vala listhús opin kl. 14:00 – 18:00

Laugardagur 1. desember

Íþróttalekhús kl. 13:00, Brúðuleikhúsið Pétur og úlfurinn í umsjá Bernd Ogrodnik

Kl. 15:30, Tónleikar í Grænu könnunni, Ragnhildur Gísladóttir

Vinnustofur, Græna kannan og verslunin Vala opin kl. 14:00 – 18:00

Sunnudagur 2. desember

Sólheimakirkja kl. 14:00, Aðventugarðurinn

Græna kannan og verslunin Vala opin kl. 14:00 – 18:00

Laugardagur 8. desember

Græna kannan, kl. 14:30 Jón Víðis töframaður

kl. 15:30, Tónleikar í Grænu könnunni,

Sverrir Árnason og Jón Gunnar Biering Margeirsson. Söngur og gítar.

Vinnustofur, Græna kannan og verslunin Vala opið kl. 14:00 – 18:00

Sunnudagur 9. desember

Íþróttaleikhús, kl. 13:30, Litlu jólin í umsjá Lionsklúbbsins Ægis í Reykjavík

Græna kannan og verslunin Vala opin kl. 14:00 – 18:00

Laugardagur 15. desember

Kl. 15:30, Tónleikar í Grænu könnunni, Sólheimakórinn
Vinnustofur, Græna kannan og verslunin Vala opin kl. 14:00 – 18:00

Sunnudagur 16. desember

Kl. 15:30, Tónleikar í Grænu könnunni,

Sigtryggur Baldursson og Davíð Þór Jónsson

Vinnustofur, Græna kannan og verslunin Vala opin kl. 14:00 – 18:00

Miðvikudagur 19. desember

Sólheimakirkja kl. 17:15, Jólatónleikar Hörpukórsins frá Selfossi

undir stjórn Jörg Sondermann

Vinnustofur og kaffihúsið Græna kannan
opið alla virka daga frá 24. nóv. til 16. des: kl. 14:00 – 17:00

Um helgar kl 14:00 – 18:00

Verslunin Vala , Listhúsjólamarkaður
opin alla daga frá 24. nóv. til 16. des: kl. 14:00 – 18:00

 

Nýr vegur og greið leið að Sólheimum