Áramótabrenna á Borg

lindaTilkynningar og auglýsingar

Áramótabrenna verður við tjaldsvæðið á Borg á morgun Gamlársdag klukkan 20:30.  Í kjölfarið verður flugeldasýning.  Allir velkomnir til að fagna nýju ári saman!