ATH ! Lokanir vegna veðurs

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Skv. tilmælum almannavarna verða Kerhólsskóla, Íþróttamiðstöðinni Borg og skrifstofu Grímsnes- og Grafningshrepps lokað kl. 12:00 mánudaginn 7. desember 2015

Sveitarstjóri.