ATH ! Viðhald á dælukerfi hitaveitu Grímsnes- og Grafningshrepps

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Vegna viðhalds á dælukerfi hitaveitu Grímsnes og Grafningshrepps mun verða heitavatnslaust frá Vaðnesi að Borg frá morgni 6. september og fram á kvöld þann 7. september. Húseigendur eru vinsamlegast beðnir um að gera viðeigandi ráðstafanir á sínum eignum þessa umræddu daga.