Atvinna

lindaFréttir

Grímsnes– og Grafningshreppur auglýsir eftir sumarstarfsmanni. Starfið felst í  umsjón með unglingavinnu,

 helgarvinnu á gámastöðvum ásamt fleiru.

 Viðkomandi þarf að hafa bílpróf.  

Umsóknarfrestur er til 25. mars n.k. og óskast  umsóknum skilað skriflega á skrifstofu sveitarfélagsins eða með tölvupósti á netfangið gogg@gogg.is