Atvinnulífsfundur á Suðurlandi – kynningar af fundum 15. október 2010

lindaUncategorized

Atvinnuþróunarfélag Suðurlands ásamt Ferðamálafulltrúa Uppsveita Árnessýslu, Vaxtarsamningi Suðurlands, Háskólafélagi Suðurlands, Menningarsamningi Suðurlands, Markaðsstofu Suðurlands og Matís héldu atvinnulífsfundi í Uppsveitum Árnessýslu 10. – 13. október.

 
 
Markmiðið með fundunum var að veita fólki upplýsingar um stoðkerfi atvinnulífsins á Suðurlandi og kynna verkefni sem unnið er að á svæðinu.
 
Hér að neðan eru glærukynningar frá fundunum:
 
Mynd sem fylgir með er frá kynningu Ásborgar, ferðamálafulltrúa Uppsveita