Auglýsing um kjörfund

lindaTilkynningar og auglýsingar

Kjörfundur hefst kl. 1000 og lýkur kl. 2000

Kjörstaður verður í stjórnsýsluhúsinu á Borg, í fundarsal sveitarstjórnar á 2. hæð (lyfta/hjólastóll er til staðar).  Kjósendur skulu hafa með sér persónuskilríki með mynd og framvísa þeim ef óskað er.   Talning atkvæða fer fram í Félagsheimilinu á Borg að loknum kjörfundi.   Kjörstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps, 9. maí 2010

Guðrún Bergmann Vilhjálmsdóttir, Eyvík, 801 Selfoss
Árni Þorvaldsson, Bíldsfell 1, 801 Selfoss
Þórunn Drífa Oddsdóttir, Steingrímsstöð, 801 Selfoss

C – Listi lýðræðissinna

1. Hörður Óli Guðmundsson, húsasmiður, Haga

2. Ingibjörg Harðardóttir, Macc í reiknishaldi og endurskoðun, Björk II

3. Gunnar Þorgeirsson, garðyrkjubóndi, Ártanga

4. Sverrir Sigurjónsson, framkvæmdastjóri, Miðengi 6

5. Auður Gunnarsdóttir, bóndi, Hömrum

6. Björn Kristinn Pálmarsson, skólabílstjóri, Borgarbraut 5

7. Halldór Bjarni Maríasson, umsjónarmaður fasteigna, Félagsh.Borg

8. Eiríkur Steinsson, húsasmíðameistari, Selholti

9. Sigríður Elísabeth Sigmundsdóttir, garðyrkjufræðingur, Úlfljótsskála

10. Antonía Helga Helgadóttir, bóndi, Borgartúni 1-Vaðnesi


K – Listi óháðra kjósenda

1. Ingvar Grétar Ingvarsson, kennari, Háagerði

2. Guðmundur Ármann Pétursson, framkvæmdastjóri, Fögrubrekku, Sólheimum

3. Sigurður Karl Jónsson, verktaki, Hæðarenda

4. Vigdís Garðarsdóttir, tónmenntakennari, Brekkukoti, Sólheimum

5. Ólafur Ingi Kjartansson, bóndi, Vaðnesi

6. Ágúst Gunnarsson, bóndi, Stærri Bæ

7. Bjarni Þorkelsson, hrossaræktarbóndi, Þóroddsstöðum

8. Hólmar Bragi Pálsson, ferðaþjónustubóndi, Minni Borg

9. Ásdís Lilja Ársælsdóttir, bóndi, Stóra Hálsi

10. Böðvar Pálsson, bóndi, Búrfelli II