Auglýsing um kosningar til sveitarstjórnar í Grímsnes- og Grafningshreppi

lindaFréttir

Sem fram fara laugardaginn 31. maí  2014

Tveir listar eru í kjöri:

C- listi

Hörður   Óli Guðmundsson

Ingibjörg   Harðardóttir

Gunnar   Þorgeirsson

Björn   Kristinn Pálmarsson

Auður   Gunnarsdóttir

Ása   Valdís Árnadóttir

Steinar   Sigurjónsson

Hildur   Magnúsdóttir

Alfreð   Aron Guðmundsson

Þorkell   Gunnarsson

K- listi

Guðmundur Ármann   Pétursson

Sigrún Jóna   Jónsdóttir

Jón Örn Ingileifsson

Karl Þorkelsson

Pétur Thomsen

Ágúst Gunnarsson

Hanna Björk   Þrastardóttir

Ólafur Ingi   Kjartansson

Jóhannes Guðnason

Böðvar Pálsson

 

Kjörstaður verður í Stjórnsýsluhúsinu á Borg

Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 20:00

Kjósendur geri grein fyrir sér með því að framvísa persónuskilríkjum með mynd.

Atkvæði verða talin á sama stað strax að kjörfundi loknum.

 

Kjörstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps

Pétur Ingi Frantzson

Guðmundur Jóhannesson

Kristín Konráðsdóttir